Fara í efni  

Fréttir

Byggđastofnun óskar eftir tilbođum í aflahlutdeildir

Byggđastofnun óskar eftir tilbođum í aflahlutdeildir
Rćkja
Byggđastofnun óskar eftir tilbođum í eftirfarandi aflahlutdeildir í rćkju.

  • Úthafsrćkja            6.1368472% (úthlutađ aflamark 2014-2015: 290.580 kg)
  • Snćfellsnesrćkja  6.1368472% (úthlutađ aflamark 2014-2015: 34.870 kg)
  • Flćmingjarćkja     4.2572184% (aflamarki hefur ekki veriđ úthlutađ)

Hlutdeildirnar seljast međ úthlutuđu aflamarki fiskveiđiársins 2014-2015.

Heimilt er ađ bjóđa í heimildirnar saman eđa í sitthvoru lagi. 

Tilbođ skulu sendast til Byggđastofnunar, Ártorgi 1, 550 Sauđárkróki eđa í tölvupósti postur@byggdastofnun.is fyrir 1. október 2014.

Byggđastofnun áskilur sér rétt til ţess ađ hafna öllum framkomnum tilbođum séu ţau ekki ásćttanleg ađ mati stofnunarinnar.


Til baka

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Ártorg 1  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389