Fréttir
Vel mætt á íbúafund á Breiðdalsvík
22 nóvember, 2015
Hátt í 50 manns sóttu íbúafund verkefnisins „Breiðdælingar móta framtíðina“ á Breiðdalsvík mánudaginn 16. nóvember sl. Þar var rætt um framtíðarsýn og markmið og fram komu ýmsar hugmyndir að verkefnum. Mikil jákvæðni og samheldni einkenndi fundinn.
Lesa meira
Skaftárhreppur til framtíðar – fjörugar umræður á íbúafundi
19 nóvember, 2015
Íbúafundur á Kirkjubæjarklaustri vegna verkefnisins Skaftárhreppur til framtíðar var haldinn miðvikudagskvöldið 4. nóvember sl. Fundinn sóttu um fimmtíu manns og ræddu framtíð samfélagsins af miklum áhuga fram eftir kvöldi.
Lesa meira
Aflamark Byggðastofnunar - boð um samstarf á Bakkafirði
18 nóvember, 2015
Á grundvelli bráðabirgðaákvæðis XIII í lögum nr.116/2006, um stjórn fiskveiða, með síðari breytingum og reglugerðar nr.606/2015, auglýsir Byggðastofnun eftir samstarfsaðilum um nýtingu viðbótaraflaheimilda á Bakkafirði í Langanesbyggð, allt að 125 þorskígildistonnum á fiskveiðiárunum 2016/2017 og 2017/2018 en allt að 150 þorskígildistonnum á yfirstandandi fiskveiðiári (2015/2016).
Um endurtekna auglýsingu er að ræða.
Lesa meira
Brothættar byggðir, fyrsti fundur verkefnisstjórnar fyrir Kópasker og nágrenni
18 nóvember, 2015
Fyrsti fundur í verkefnisstjórn Brothættra byggða fyrir Kópasker og nágrenni var haldinn á Kópaskeri miðvikudaginn 28. október sl.
Við þetta tækifæri tók Silja Jóhannesdóttir verkefnisstjóri við verkefnisstjórn fyrir verkefnið í byggðarlaginu, en fyrir gegnir hún því starfi fyrir verkefnið Raufarhöfn og framtíðin, sem einnig er hluti Brothættra byggða.
Lesa meira
Íbúagrunnur Byggðastofnunar uppfærður
17 nóvember, 2015
Nú hefur nýtt viðmót fyrir íbúafjöldaþróun verið gert aðgengilegt undir Flýtileiðum á heimasíðu Byggðastofnunar þar sem skoða má íbúafjöldaþróun sveitarfélaga á Íslandi frá árinu 1998. Framundan er að auka framboð á byggðatengdum gögnum sem hægt verður að skoða á myndrænan hátt.
Lesa meira
Samstarfsáætlun um norðurskautssvæðið 2015-2017 - Opið fyrir umsóknir
17 nóvember, 2015
Samstarfsáætlun um norðurskautssvæðið 2015-2017 hefur opnað fyrir umsóknir vegna nýrra verkefna á árinu 2016 og til að halda áfram þegar samþykktum verkefnum.
Umsóknarfrestur er til 18. janúar 2016.
Lesa meira
Raufarhöfn – sérstæður áfangastaður, traust atvinna, blómstrandi menntun, öflugir innviðir
11 nóvember, 2015
Áhugi og samheldni einkenndi andann á íbúafundi á Raufarhöfn í verkefninu Raufarhöfn og framtíðin. Fundurinn var haldinn í félagsheimilinu þann 14. október sl. og mættu þangað rúmlega þrjátíu manns til að ræða framtíðarmarkmið verkefnisins Raufarhöfn og framtíðin.
Lesa meira
Aflamark Byggðastofnunar - boð um samstarf á Bakkafirði
23 október, 2015
Á grundvelli bráðabirgðaákvæðis XIII í lögum nr.116/2006, um stjórn fiskveiða, með síðari breytingum og reglugerðar nr.606/2015, auglýsir Byggðastofnun eftir samstarfsaðilum um nýtingu viðbótaraflaheimilda á Bakkafirði í Langanesbyggð, allt að 125 þorskígildistonnum á fiskveiðiárunum 2016/2017 og 2017/2018 en allt að 150 þorskígildistonnum á yfirstandandi fiskveiðiári (2015/2016).
Lesa meira
Verkefnastjóri ráðinn í Hrísey og Grímsey
23 október, 2015
Helga Íris Ingólfsdóttir hefur verið ráðin verkefnisstjóri brothættra byggða fyrir Hrísey og Grímsey. Helga Íris var valin úr hópi margra hæfra umsækjenda, en alls sóttu 13 um starfið.
Lesa meira
Lýðfræðilegar breytingar - hvernig bregðast Norðurlöndin við?
12 október, 2015
Nordregio hefur tekið saman skýrslu (working paper 1:2015) undir heitinu "Adapting to, or mitigating demographic change?" Í skýrslunni fara skýrsluhöfundar yfir helstu aðgerðir og stefnur sem einstök ríki á Norðurlöndum hafa mótað til að bregðast við brottflutningi fólks af strálbýlli svæðum til stærri bæja og borga og því að þessi samfélög eru að eldast.
Lesa meira
Fréttasafn
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2014
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2013
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2012
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2011
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2010
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2009
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2008
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2007
- mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
- 2006
- janúar febrúar mars maí júní ágúst september
- 2005
- janúar febrúar mars júní október nóvember desember
- 2004
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
- 2003
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember