Fara í efni  

Fréttir

Íbúagrunnur Byggđastofnunar uppfćrđur

Byggđabrunnur er gagnagrunnur Byggđastofnunar á sviđi byggđamála. Hugmyndin er ađ safna saman byggđatengdum gögnum og gera ađgengileg fyrir starfsmenn Byggđastofnunar jafnt sem almenning.Leitast verđur viđ ađ safna byggđatengdum upplýsingum í grunninn ásamt ţví ađ ţróa viđmót sem gefur kost á ţví ađ skođa gögnin á myndrćnan hátt.

Nú hefur nýtt viđmót fyrir íbúafjöldaţróun veriđ gert ađgengilegt undir Flýtileiđum hćgra megin á heimasíđu Byggđastofnunar ţar sem skođa má íbúafjöldaţróun sveitarfélaga á Íslandi frá árinu 1998. Framundan er svo ađ auka frambođ á byggđatengdum gögnum sem hćgt verđi ađ skođa á myndrćnan hátt.

Allar ábendingar og athugasemdir eru vel ţegnar á postur@byggdastofnun.is.


Til baka

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Ártorg 1  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389