Fara í efni  

Fréttir

Skaftárhreppur til framtíđar – fjörugar umrćđur á íbúafundi

Íbúafundur á Kirkjubćjarklaustri vegna verkefnisins Skaftárhreppur til framtíđar var haldinn miđvikudagskvöldiđ 4. nóvember s.l.

 Fundinn sóttu um fimmtíu manns og rćddu framtíđ samfélagsins af miklum áhuga fram eftir kvöldi.  

Afhentir voru fimm styrkir á vegum verkefnisins ađ fjárhćđ 7 mkr. Ţá hlutu:

 •  Ingólfur Hartvigsson međ verkefniđ Pílagrímagöngur
 • Hótel Efri Vík međ verkefniđ Frćđslustígur
 • Kirkjubćjarstofa međ verkefnin Ţáttur í ţróun byggđar, Brunasandur og Sigur lífsins
 • Friđur og frumkraftar međ verkefnin Hvađ er í matinn? og Hönnunarsamkeppni um minjagrip úr Skaftárhreppi

 Eirný Valsdóttir verkefnisstjóri gerđi grein fyrir fyrir stöđu verkefnisins og rifjađi upp forgangsmál íbúaţingsins frá haustinu 2013. Síđan hófust hópumrćđur um framtíđarsýn og markmiđ verkefnisins  Skaftárhreppur til framtíđar. Umrćđuefnin voru ţessi: 

 • Atvinnumál
 • Grunnstođir
 • Nýting náttúru, menningar og sögu
 • Ímynd svćđisins
 • Menntun – ungmenni

 Undir hverjum liđ voru nokkur stikkorđ, en málefnin eru í samrćmi viđ áherslur íbúaţingsins 2013. Hóparnir fluttu sig milli borđa eftir svokallađri „heimskaffi“ađferđ ţannig ađ hver einasti fundargestur fékk tćkifćri til ađ setja fram skođanir sínar á öllum málefnunum.

 Skemmst er frá ađ segja ađ margar nýjar og frumlegar hugmyndir komu fram í hópunum samhliđa ţví sem málefni sem áđur höfđu veriđ rćdd voru rifjuđ upp og skođuđ frá ýmsum hliđum

 Verkefnisstjóri vinnur úr umrćđum fundarins og verđur sett upp framtíđarsýn og markmiđ fyrir verkefniđ í framhaldinu.

 Í verkefnisstjórn sitja: Sandra B. Jóhannsdóttir sveitarstjóri, Ţórarinn E. Sveinsson SASS, Auđbjörg B. Bjarnadóttir og Auđur Guđbjörnsdóttir, fulltrúar íbúa og Sigríđur K. Ţorgrímsdóttir og Kristján Ţ. Halldórsson frá Byggđastofnun. Bjarni Guđmundsson framkvćmdastjóri SASS og Ađalsteinn Ţorsteinsson forstjóri Byggđastofnunar taka einnig ţátt í starfinu.


Til baka

Fréttasafn

2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

 • Byggđastofnun  |  Ártorg 1  |  550 Sauđárkrókur 
 • Sími 455-5400
 • postur@byggdastofnun.is
 • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389