Fara í efni  

Fréttir

Brothćttar byggđir, fyrsti fundur verkefnisstjórnar fyrir Kópasker og nágrenni

Fyrsti fundur í verkefnisstjórn Brothćttra byggđa fyrir Kópasker og nágrenni var haldinn á Kópaskeri miđvikudaginn 28. október s.l.

Viđ ţetta tćkifćri tók Silja Jóhannesdóttir verkefnisstjóri viđ verkefnisstjórn fyrir verkefniđ í byggđarlaginu, en fyrir gegnir hún ţví starfi fyrir verkefniđ Raufarhöfn og framtíđin, sem einnig er hluti Brothćttra byggđa.

 Í verkefnisstjórninni sitja Kristján Ţór Magnússon, bćjarstjóri, Pétur Ţ. Jónasson, framkvćmdastjóri Eyţings, Reinhard Reynisson framkvćmdastjóri Atvinnuţróunarfélags Ţingeyinga, Stefán H. Grímsson og Charlotta Englund sem eru fulltrúar íbúa á svćđinu og loks Sigríđur K. Ţorgrímsdóttir og Kristján Ţ. Halldórsson frá Byggđastofnun.

 Á fundinum var rćtt um stöđu samfélagsins á Kópaskeri og í nćrsveitum, bćđi í atvinnumálum, ţjónustu, samheldni íbúa og hvađeina sem viđkemur samfélaginu.

Fram kom ađ flutningur grunnskólans á sínum tíma hafi haft slćm áhrif á samfélagiđ og eimi eftir af ţví ennţá. Rćtt var um stöđu Fjallalambs sem sé „fiskvinnsla“ Kópaskers, um hvađ eigi ađ gera viđ Gefluhúsin, um nauđsyn ţess ađ halda uppi grunnţjónustu,  um stöđu húsnćđismála, um nettengingu og mikilvćgi hennar og velt vöngum um hvađ ţurfi ađ vera til stađar til ađ draga ungt fólk ađ.

Bćjarstjóri kynnti hugmynd Norđurţings um hverfisráđ.

Silja fór yfir ţađ hvernig stefnumótun er unnin og í framhaldinu var rćtt um fyrirhugađ íbúaţing og mögulega tímasetningu ţess. Stefnt er ađ helginni 16.-17. janúar og verđur ţađ nánar auglýst síđar.

Silja verkefnisstjóri verđur međ ađstöđu á Kópaskeri og fasta viđveru ţar, eins og á Raufarhöfn. Hún mun á nćstunni kynna sér svćđiđ og hagsmuni ţess og íbúum svćđisins gefst ţannig kostur á ađ koma hugmyndum sínum á framfćri og fá ráđgjöf. 


Til baka

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Ártorg 1  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389