Fara efni  

Frttir

Vel mtt bafund Breidalsvk

Htt 50 manns sttu bafund verkefnisins Breidlingar mta framtina Breidalsvk mnudaginn 16. nvember sl. ar var rtt um framtarsn og markmi og fram komu msar hugmyndir a verkefnum. Mikil jkvni og samheldni einkenndi fundinn.

fundinum fr Bjarni Kr. Grmsson verkefnisstjri yfir drg a markmium og framtarsn fyrir sveitarflagi, sem byggja skilaboum bafundar fr rinu 2013. rj meginmarkmi voru til umru vinnuhpum og voru niurstur eirra kynntar lok fundar.

Verkefnisstjrn og verkefnisstjri vinna fram me niursturnar og jafnframt gefst bum fram tkifri til a koma sjnarmium snum framfri vi Bjarna verkefnisstjra, netfang bjarni@austurbr.is ea sma 4703808.

Eftirfarandi framtarsn var sett fram:

Breidal rki stuleiki og fjlbreytni atvinnulfi. Sveitarflagi s eftirstt af feramnnum og til bsetu vegna nttrunnar og a a vera kyrrlt og fgur bygg sem veitir ryggi, vellan og ga jnustu.

Framtarsnin er studd me remur meginmarkmium:

 1. Skapa hugaveran og spennandi sta sem sta er til a skja heim.
 2. Tryggja stoir sjvartvegs og landbnaar.
 3. Vekja huga og vakta mannlfi og umhverfi.

Undir hverju meginmarkmii eru nokkur undirmarkmi.

lok fundarins afhenti forstjri Byggastofnunar Aalsteinn orsteinsson, styrki r verkefninu a fjrh 7 milljnir krna. Alls brust 11 umsknir, en eftirtaldir nu umskjendur hlutu styrki:

 • Lundasetur slands, kr. 500.000,
 • Hi austfirzka bruggfjelag, kr. 500.000,
 • Flygilvinir Breidal, kr. 900.000
 • Menningardagur 2015, kr. 500.000
 • Matvlavinnsla beint fr bli, kr. 500.000
 • Breidalssetur, kr. 500.000
 • Heimasuger Breidalshrepps, kr. 500.000
 • Samverustundir Htel Blfelli, kr. 500.000
 • Markaskynning, kr. 2.600.000

Til baka

Skrning pstlista

 • Byggastofnun | Saurmri 2 | 550 Saurkrkur
 • Smi 455-5400
 • postur@byggdastofnun.is
 • Opi fr kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00 | kt. 450679-0389