Fara í efni  

Fréttir

Raufarhöfn – sérstćđur áfangastađur, traust atvinna, blómstrandi menntun, öflugir innviđir

Áhugi og samheldni einkenndi andann á íbúafundi á Raufarhöfn í verkefninu Raufarhöfn og framtíđin. Fundurinn var haldinn í félagsheimilinu ţann 14. október s.l. og mćttu ţangađ rúmlega ţrjátíu manns til ađ rćđa framtíđarmarkmiđ verkefnisins Raufarhöfn og framtíđin.

Silja Jóhannesdóttir verkefnisstjóri kynnti drög ađ framtíđarsýn og markmiđum verkefnisins sem byggja á greiningu og skilabođum íbúaţings og bćjarbúar gáfu álit sitt og komu međ viđbótarhugmyndir. Sú vinna sem fram fór á fundinum er ţó ekki endapunkturinn í samtalinu ţví íbúum Raufarhafnar gefst tćkifćri og eru hvattir til ađ taka ţátt í vinnu ađ ţeim markmiđum og verkefnum sem ţarna voru samţykkt.

Framtíđarsýn Raufarhafnar sem sett var fram á fundinum er á ţessa leiđ:

Raufarhöfn er ţorp sem er byggt á tveimur megin atvinnugreinum, sjávarútvegi og ferđaţjónustu. Sérstađa ţess verđi jafnframt nýtt til ţess ađ lađa ađ frekari fjölbreytni  í atvinnustarfsemi sem höfđar til yngra fólks međ fjölţćtta menntun og bakgrunn. Ţorpinu er vel viđhaldiđ, húsnćđi í góđu ásigkomulagi og grunnmenntun og ţjónusta  í bođi.

Fjögur meginmarkmiđ voru kynnt í framhaldi af framtíđarsýn og voru ţau eftirfarandi:

  1. Sérstćđur áfangastađur
  2. Traustir grunnatvinnuvegir
  3. Blómstrandi menntun
  4. Öflugir innviđir

Undir meginmarkmiđunum voru síđan sett fram nánari markmiđ sem rćdd voru á fundinum, en of langt mál yrđi ađ rekja hér. Nánar má kynna sér máliđ hér.

Verkefnisstjórn og verkefnisstjóri vinna áfram međ ţćr tillögur sem komu fram og setja fram ađgerđir sem tengjast ţeim markmiđum sem kynnt voru og samţykkt á fundinum.

Íbúar sem hafa áhuga á ađ vinna ađ einhverju markmiđinu eđa vilja koma međ ábendingar geta sett sig í samband viđ Silju, netfangiđ er silja@atthing.is og símanúmer er 464-9882. Hún er međ ađsetur á skrifstofunni ađ Ađalbraut 2 á Raufarhöfn, „Ráđhúsinu“.


Til baka

Fréttasafn

2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Ártorg 1  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389