Fara í efni  

Fréttir

ESPON

ESPON
Merki ESPON

Ísland tekur ţátt í ESPON 2020, samstarfsáćtlun ESB um byggđarannsóknir, ásamt Noregi, Sviss og Liechtenstein. Undirbúningur stendur nú yfir á fyrsta verkefnaútbođi ESPON 2020 og gert ráđ fyrir ţví um mánađamót október og nóvember nk.

Eitt útbođ er í gangi međ tilbođsfrest til 14. september nk. Í ţví er óskađ eftir tilbođum í verkefni sem felur í sér endurhönnun, uppfćrslu og viđhald á ESPON-vefnum og tengdum ţáttum. Ţá hefur ESPON-skrifstofan í Lúxemborg auglýst til umsóknar starf sérfrćđings á sviđi fjármála, opinberra innkaupa og stjórnsýslu. Umsóknarfrestur er til 18. september nk.

Á vef ESPON, www.espon.eu, má fá nánari upplýsingar um útbođiđ og lýsingu á starfinu sem auglýst er. Ţar eru líka upplýsingar um ESPON-áćtlunina og allar verkefnaskýrslur ESPON.

Stutta, íslenska lýsingu á ESPON má fá hérá vef Byggđastofnunar.


Til baka

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Ártorg 1  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389