Fara í efni  

Fréttir

Árshlutareikningur Byggđastofnunar janúar – júní 2015

Árshlutareikningur Byggđastofnunar fyrir tímabiliđ janúar – júní 2015, var stađfestur af stjórn stofnunarinnar 27. ágúst 2015.

Hagnađur tímabilsins nam 36,5 milljónum króna.  Eiginfjárhlutfall í lok júní skv. eiginfjárákvćđum laga nr. 161/2002 um fjármálafyrirtćki var 21,38% en var 20,2% í lok árs 2014.

Helstu niđurstöđur úr árshlutareikningi Byggđastofnunar janúar – júní 2015

 • Hagnađur tímabilsins nam 36,5 milljónum króna.
 • Eiginfjárhlutfall skv. lögum um fjármálafyrirtćki var 21,38% en skal ađ lágmarki vera 8%
 • Hreinar vaxtatekjur voru 220,8 milljónir króna eđa 48,9% af vaxtatekjum, samanboriđ viđ 172,7 milljónir króna (41,6% af vaxtatekjum) hreinar vaxtatekjur á sama tímabili 2014.
 • Laun og annar rekstrarkostnađur nam 128,3 milljónum króna samanboriđ viđ 124,8 milljónir á sama tímabili 2014.
 • Eignir námu 13.393 milljónum króna og hafa lćkkađ um 524,4 milljónir frá áramótum.  Ţar af voru útlán og fullnustueignir 10.688 milljónir.
 • Skuldir námu 10.704 milljónum króna og lćkkuđu um 560,9 milljónir frá áramótum.
 • Veittar ábyrgđir utan efnahagsreiknings námu 16,5 milljónum króna.

Árshlutauppgjöriđ má nálgast hér

Tilkynning Byggđastofnunar til Kauphallar


Til baka

Skráning á póstlista

 • Byggđastofnun  |  Ártorg 1  |  550 Sauđárkrókur 
 • Sími 455-5400
 • postur@byggdastofnun.is
 • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389