Fara í efni  

Fréttir

NORA styrkir níu verkefni

NORA styrkir níu verkefni
NORA

Á ársfundi NORA í byrjun júní var samţykkt ađ styrkja níu samstarfsverkefni. Íslenskir ađilar taka ţátt í ţeim öllum og leiđa sum ţeirra.

Ársfundur NORA var haldinn í Vestmannaeyjum dagana 2.-3. júní s.l. Á fundinum létu Íslendingar af formennsku og Norđmenn tóku viđ. Jafnframt var ţessi fundur sá síđasti sem Lars Thostrup leiđir, en hann hefur nú látiđ af störfum sem framkvćmdastjóri NORA og viđ tekur Ásmundur Guđjónsson. Ásmundur er Fćreyingur en af íslenskum ćttum, menntađur sjávarlíffrćđingur međ starfsferil ađ mestu leyti á sviđi sjávarútvegs, m.a. í stjórnkerfinu og hjá norrćnu ráđherranefndinni.

Á ársfundinum í Eyjum voru 40 styrkumsóknir afgreiddar. Af ţeim hlutu níu verkefni styrk og ţar af eru ţrjú verkefni međ framhaldsstyrk. Íslendingar taka ţátt í öllum verkefnunum, en íslensk ţátttaka í NORA-verkefnum er ávallt mjög góđ.

Verkefnin sem styrkt voru á ţessum fyrri umsóknarfresti 2015 eru:

Eldri verkefni sem fengu framhaldsstyrk:

NOLICE
Tilraunaverkefni sem snýst um međhöndlun á laxalús og hvernig hćgt sé ađ nota hrognkelsi í ţví skyni. Međ ţví móti batna rekstrarskilyrđi í laxeldi til muna. Íslenskir ţátttakendur eru Fjarđalax og Hólaskóli.

Kortlagning á lífríki hafsbotnsins
Skapa á umrćđuvettvang og ţróa og innleiđa ađferđir til ađ kortleggja lífríki hafsbotnsins til ţess ađ ţekkja betur líffrćđilegan fjölbreytileika ţess. Gefin verđur út skýrsla og skrifađar vísindagreinar. Íslenskir ţátttakendur eru Hafró og Náttúrufrćđistofnun.

Umrćđa um „grćnan vöxt“
Rannsókn háskóla í fimm löndum sem snýst um „grćnan“ vöxt og hvernig hann birtist í stefnu stjórnvalda og alheimsumrćđunni, og um hindranir og tćkifćri á svćđinu varđandi ţessa hugmyndafrćđi. Íslenskir ţátttakendur eru Háskóli Íslands og Háskólinn á Akureyri.

Ný verkefni:

Valuable
Verkefni um nýtingu ţörunga til framleiđslu, sem nýtist í snyrtivöru- og matvćlaiđnađi. Íslenskir ţátttakendur eru Matís og Háskólinn á Akureyri.

Vestnorrćnn vettvangur líftćkni
„Blue Bioeconomy“ er nýtt hugtak í rannsóknum ţar sem horft er á nýtingu hafsins út frá hagfrćđilegu sjónarhorni. Festa á hugtakiđ í sessi og fćra ţađ betur í norrćna samvinnu. Matís leiđir verkefniđ.

SPEC
SPEC er tćkni sem notuđ er til ađ fylgjast međ mengun frá skipum. Međ ţví er hćgt ađ gera kröfur um mengunarvarnir skipaflotans auk ţess sem stuđlađ er ađ verndun lífríkis hafsins. ARK Technology leiđir ţetta verkefni en ađrir íslenskir ţátttakendur eru Marorka og Háskóli Íslands.

Ađgengi fatlađra
Gera á bćkling um vel heppnuđ (best-practice) verkefni á sviđi ađgengis fyrir fatlađa ađ ferđamannastöđum. Norm ráđgjöf ehf. Leiđir verkefniđ en ađrir íslenskir ţátttakendur eru Access Iceland ehf., Reykjavíkurborg og Öryrkjabandalagiđ.

SEAS
Tćknilausnir til ađ draga úr mengun međ ţví ađ nota endurnýjanlegan orkugjafa. Háskóli Íslands leiđir verkefniđ ásamt ARK Technology.

Vatnsbúskapur á heimskautssvćđinu
Gera á úttekt á vatnsbúskap á heimskautssvćđinu, sérstaklega á svćđum ţar sem lítiđ vatn finnst eđa ţá ađeins hluta úr ári. Ţađ getur ţýtt flutning vatns um langan veg eđa geymslu ţess í langan tíma. Ţađ hefur áhrif á t.d. fiskvinnslu. Ţróa á mögulegar lausnir og greina möguleika sem fyrir hendi eru. Íslenskur ţátttakandi er verkfrćđistofan EFLA.

Síđari umsóknarfrestur í NORA verđur mánudagurinn 5. október.


Til baka

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Ártorg 1  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389