Fara í efni  

Fréttir

Ný byggđarlög í verkefninu „Brothćttar byggđir“

Ný byggđarlög í verkefninu „Brothćttar byggđir“
Grímsey

Nýveriđ samţykkti stjórn Byggđastofnunar á fundi sínum ađ taka ţrjú byggđarlög inn í verkefniđ um framtíđ brothćttra byggđa. Ţau byggđarlög eru annars vegar Kópasker og nágrenni, sem tilheyrir Norđurţingi, hins vegar eyjarnar Grímsey og Hrísey sem tilheyra Akureyrarkaupstađ.

Voriđ 2014 var auglýst eftir umsóknum um ţátttöku í verkefninu um framtíđ brothćttra byggđa. Alls bárust umsóknir frá níu sveitarfélögum fyrir tólf svćđi. Fyrir eru í verkefninu byggđarlögin Raufarhöfn, Breiđdalshreppur, Skaftárhreppur og Bíldudalur.

Sé horft á stöđuna eftir landshlutum er ţátttaka og umsóknir eftirfarandi:

  • Vesturland: Dalabyggđ.
  • Vestfirđir: Bíldudalur (međ frá 2013), Árneshreppur,  Flateyri, Ţingeyri, Suđureyri, og Strandabyggđ.
  • Norđurland vestra: Hofsós.
  • Norđurland eystra: Raufarhöfn (međ frá 2012), Grímsey, HríseyogKópasker.
  • Austurland: Breiđdalshreppur (međ frá 2013), Djúpavogshreppur  og Stöđvarfjörđur.  
  • Suđurland: Skaftárhreppur (međ frá 2013).

Afgreiđsla umsókna hefur tekiđ lengri tíma en ćskilegt hefđi veriđ og skýrist ţađ einkum af endurskođun á verklagi og úttekt á verkefninu í heild, enda um ţróunarverkefni ađ rćđa. Niđurstađa ţeirrar vinnu er ađ óráđlegt sé ađ dreifa fjármunum til verkefnisins og kröftum ţeirra sem ađ verkefninu koma of víđa ef árangur á ađ nást.  Réttara sé ađ hafa verkefnin ekki of mörg ţannig ađ slagkraftur verđi sem mestur í hverju byggđarlagi og ţví var niđurstađan sú ađ ganga til samstarfs í ţremur byggđarlögum ađ sinni.  Áđur nefnd byggđarlög voru valin á grundvelli ţess ađ stađa ţeirra ţykir hvađ veikust af umsóknarbyggđarlögum ef tekiđ er miđ af lýđfrćđilegum ţáttum, atvinnusóknarsvćđum og stöđu í atvinnulífi međal annars.

Ţar sem verkefniđ getur stađiđ nokkur ár í hverju tilviki er ólíklegt ađ unnt verđi ađ ganga til samstarfs í fleiri byggđarlögum á árunum 2015-2016 en á árinu 2016 verđur framhaldiđ metiđ út frá m.a. árangri verkefna og ţeim fjármunum sem til verkefnisins eru ćtlađir á fjárlögum.


Til baka

Fréttasafn

2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Sauđármýri 2  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389