Fara í efni  

Fréttir

Fundur međ borgarstjóra

Fundur međ borgarstjóra
Frá fundi í ráđhúsinu

Stjórn og starfsfólk Byggđastofnunar og borgarstjóri og starfsmenn Reykjavíkurborgar héldu fund mánudaginn 14. desember 2015 í ráđhúsi Reykjavíkur.  Á fundinum var rćtt um gerđi nýrrar byggđaáćtlunar fyrir árin 2017-2023 og ađkomu Reykjavíkurborgar og sveitarfélaga á höfuđborgarsvćđinu ađ ţví verkefni.  Lög um byggđaáćtlun og sóknaráćtlanir voru samţykkt á Alţingi ţann 30. júní síđast liđinn. Međ lögunum er verklag sóknaráćtlana fest í sessi og tengt beint viđ byggđaáćtlun.  Hlutverk landshlutasamtaka sveitarfélaga er varđa svćđisbundna áćtlanagerđ er skilgreint og stýrihópur stjórnarráđsins um byggđamál er lögfestur, en hann á ađ efla samráđ og samhćfingu milli ráđuneyta og tryggja samráđ viđ sveitarstjórnarstigiđ.

Í sóknaráćtlunum landshluta skal mćlt fyrir um svćđisbundnar áherslur sem eiga ađ taka miđ af meginmarkmiđum byggđaáćtlunar.  Byggđastofnun vinnur byggđaáćtlun í umbođi ráđherra í samvinnu viđ stýrihóp Stjórnarráđsins um byggđamál, en landshlutasamtök sveitarfélaga vinna og bera ábyrgđ á framkvćmd sóknaráćtlana.

Međ nýjum lögum um byggđaáćtlun og sóknaráćtlanir er sú breyting gerđ á byggđaáćtlun ađ hún verđur eftirleiđis til sjö ára í stađ fjögurra og ađ hún skal nú ná til landsins alls, einnig höfuđborgarsvćđisins.  Ţetta gefur tćkifćri og tilefni til ađ móta betur og ţróa áfram verklag viđ gerđ byggđaáćtlunar.


Til baka

Fréttasafn

2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Sauđármýri 2  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389