Fara í efni  

Fréttir

Nordregio auglýsir stöđu yfirmanns rannsókna/ađstođarforstjóra

Nordregio auglýsir stöđu yfirmanns rannsókna/ađstođarforstjóra
Nordregio

Nordregio auglýsir stöđu yfirmanns rannsókna/ađstođarfortjóra lausa til umsóknar.

Nordregio er samnorrćn rannsóknarstofnun á sviđi byggđamála og skipulagsmála međ ađsetur í Stokkhólmi. Hjá Nordregio fara fram stefnumarkandi rannsóknir og stofnunin miđlar ţekkingu sem er mikilvćg viđ stefnumótun og ákvarđanatöku í norrćnu og evrópsku samhengi.

Umsóknarfrestur um stöđuna er til 10. janúar 2016.

Nánari upplýsingar er hćgt ađ nálgast hér

 


Til baka

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Ártorg 1  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389