Fara í efni  

Fréttir

Hagvöxtur landshluta 2009-2013

Komin er út skýrslan Hagvöxtur landshluta 2009-2013 og er ţetta í sjöunda skipti sem slík úttekt er unnin af Hagfrćđistofnun Háskóla Íslands í samvinnu viđ Ţróunarsviđ Byggđastofnunar. Ađ ţessu sinni eru tekin fyrir árin eftir bankahruniđ 2008 og mćlistiku slegiđ á hagvaxtarţróun eftir svćđinum á ţví tímabili.

Helstu niđurstöđur samkvćmt skýrslunni eru ađ ...

  • hlutur höfuđborgarsvćđisins af landsframleiđslu er kominn yfir 70%.
  • framleiđsla dróst mest saman á Vestfjörđum og Suđurnesjum
  • framleiđsla jókst mest á Vesturlandi
  • vöxtur á tímabilinu 2000-2013 var langminnstur á Vestfjörđum og Norđurlandi vestra.

Skýrsluna má nálgast hér.


Til baka

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Ártorg 1  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389