Fara efni  

Frttir

Norurslatlunin: slensk tttaka einu af sex samykktum forverkefnum

Norurslatlunin: slensk tttaka  einu af sex samykktum forverkefnum
Norurslatlun - 6 n forverkefni valin

Heilbrigis- og velferarklasi Norurlands er tttakandi verkefninu SelfCare Self-management of health and wellbeing in rural areas semhefur veri vali sem eitt af sex forverkefnum ru kalli Norurslatlunarinnar.

Markmi SelfCare verkefnisins er a bta agengi missa jaarhpa dreifbli a heilbrigisjnustu og sjlfshjlp. Vegna mismunandi menningarbakgrunns og ekkingar er oft erfitt fyrir msa hpa a nta sr slka jnustu til fulls. Nlgunin vifangsefni er opin og byggir v a kortleggja stuna, .m.t. ntingu fjarheilbrigislausna og vi hvaa hindranir er a glma. Lg er hersla a tryggja akomu sem flestra jnustuaila og notenda jnustunnar til a mila ekkingu milli aila.

Verkefni er leitt af Region Vsterbotten, Centre for Rural Medicine Svj og arir tttakendur auk Heilbrigis- og velferarklasa Norurlands, University of Limerick rlandi og Department of Occupational Medicine and Public Health Freyjum.

Tilgangur forverkefna, sem eru mist til sex ea tlf mnaa, er ekki sst a styja run verkefnahugmynda, gera arfagreiningar hj mgulegum notendum afura verkefna og mynda aljleg teymi um run og framkvmd verkefna. annig eru forverkefni gjarnan undirbningur a umskn um aalverkefni.

Um 245 s EUR er rstafa til essara verkefna heild og ar af fkk hi slenska verkefni 13.700 EUR af framlagi slands til eina slenska tttakandans a essu sinni. Me essari thlutun hefur um 28% af heildarrstfunarf tlunarinnar til verkefna veri ntt en rm 53% af framlagi slands.

frtt heimasu tlunarinnar m finna upplsingar um ll sex verkefnin sem samykkt voru.


Til baka

Skrning pstlista

  • Byggastofnun | Saurmri 2 | 550 Saurkrkur
  • Smi 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opi fr kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00 | kt. 450679-0389