Fara í efni  

Fréttir

Stuđningur viđ konur í atvinnurekstri

Elín Gróa Karlsdóttir, forstöđumađur fyrirtćkjasviđs Byggđastofnunar sótti fund um stuđning stjórnvalda viđ fyrirtćkjarekstur kvenna sem var haldinn í London dagana 11. og 12. september 2014. Ţátttakendur voru frá 13 löndum ásamt starfsfólki frá Evrópuráđinu og EIGE (Evrópsku jafnréttisstofunni). Frá öllum löndunum var einn sérfrćđingar frá hinu opinbera og ráđgjafi. Auk Elínar sótti fundinn Lilja Mósesdóttir sem ráđgjafi. Markmiđ međ fundinum var ađ skiptast á skođunum um góđ verkefni og vinnulag viđ ađ styrkja fyrirtćkjarekstur kvenna og til ađ auka sameiginlega ţekkingu á milli ţátttökulanda. Verkefninu er ćtlađ ađ einblína á raunhćfar mćlingar á stefnu og á raunhćf verkefni sem eru til stađar og tilfćrslu ţeirra til annarra landa.

Samantekt um fundinn og verkefnin sem kynnt voru

Allir ţátttakendur á fundinum voru sammála um ađ ţađ sem kynnt var á fundinum vćru mjög áhugaverđ dćmi í ađ styđja viđ fyrirtćkjarekstur kvenna. Umrćđur voru um kynjamismun hvađ varđar frumkvöđlastarfsemi, á ađal hindranir sem konur mćta viđ ađ stofna og reka fyrirtćki og á ţörfina fyrir almenna stefnumótun á ađ takast á viđ ţessar hindranir. Allir voru sammála um ađ munur á milli kynjanna hvađ varđar frumkvöđlastarfsemi er ađallega tengdur hindrunum sem konur standa frammi fyrir sem eru; umönnunarhlutverk kvenna og skortur á stuđningi; skortur á sjálfstrausti sem tengist stađalímyndum kynjanna og mun á menntunarvali kynjanna hvađ varđar skort á tćknilegum og stjórnunarlegum ţáttum; erfitt ađgengi ađ fjármagni; skorti á fyrirmyndum, viđskiptatengslum og kynningu; og lagalegu flćkjustigi. Erfiđleikar viđ ađ nota kynhlutlaust málfar var líka rćtt sem mikilvćgur ţáttur.

Kynnt voru verkefni frá Bretlandi og Ţýskalandi ţar sem sýnt er hvernig tekiđ er á ţeim hindrunum sem konur glíma viđ.  Sem dćmi má nefna:

 • kynning á frumkvöđlastarfsemi í menntunarstefnu
 • ungar stúlkur hvattar í tćkni- og fjármálamenntun
 • stuđningur viđ stofnun fyrirtćkja í karllćgum greinum eđa í dreifđari byggđum
 • kynning á konum sem eru í atvinnurekstri og hafa náđ árangri sem góđum fyrirmyndum
 • tćknilegur og fjárhagslegur stuđningur viđ atvinnurekstur kvenna
 • innleiđingu á vitund um ţessi mál, ekki bara hjá konum, heldur líka í bankageiranum, viđskiptalífinu, ráđum ýmiskonar og hjá stefnumótandi öflum međ áherslu á stađbundin svćđi og ţátttöku ađila á svćđunum/sveitarfélagagrunni.

Fyrir utan ţessi atriđi var verkefniđ frá Bretlandi sérstaklega lofađ af ţátttökulöndunum fyrir ţćr sakir hvađ ţađ er ţýđingarmikiđ og ítarlegt.  Bein ţátttaka félagasamtakanna Women´s Business Council í skilgreiningu á stefnu og innleiđingu hennar skiptir sköpum fyrir verkefniđ. Hin mikla samrćming á milli ríkis - og svćđisbundinna stjórnvalda var álitin mjög áhugaverđ og mikilvćgur ţáttur, ţó ţessi ţáttur sé mjög mikil áskorun fyrir mörg önnur lönd ađ taka upp. 

Ţýska verkefniđ var álitiđ auđveldara í ađ taka upp í öđrum löndum heldur en verkefniđ frá Bretlandi. Áherslan á karllćgan vinnumarkađ sem er mjög mikilvćgur fyrir efnahagskerfi landsins var sérstaklega áhugaverđur, verkefniđ kostar ekki mikiđ og getan til ađ fá í liđ međ sér hagsmunaađila og sérstaklega iđnađarráđiđ í gegnum svćđisbundna ađila, ţrátt fyrir ađ samrćmingin vćri álitin sem ákveđin hindrun hjá sumum löndum. 

Niđurstöđur

Fundurinn ţótti skapa mikilvćgt tćkifćri til ađ leggja áherslu á hvađ fyrirtćkjarekstur kvenna skapar mikla möguleika og leggur mikiđ til hvađ varđar efnahags – og ţjóđfélagslegan vöxt landanna, hindranir sem konur standa frammi fyrir ef ţćr ćtla út í rekstur og möguleg verkfćri til ađ styđja viđ stofnun fyrirtćkja kvenna og rekstur ţeirra.

Flest ţátttökulandanna hafa ekki til stađar í dag stefnur sem snúa sérstaklega ađ frumkvöđlastarfsemi kvenna og hlutverk félagasamtaka er sérstaklega mikilvćgt ţar sem ţau geta orđiđ ađ liđi til ađ fylla upp í ţetta tómarúm.

Á međal ţeirra mögulegu verkfćra/ţátta sem ćtti ađ koma af stađ var sérstök áhersla lögđ á eftirfarandi af fundinum:

 • Mikilvćgi daggćslu sem gerir bćđi konum og körlum sem frumkvöđlum ađ samrćma einkalíf og vinnu.
 • Taka upp menntastefnu ţar sem konur eru hvattar til frumkvöđlastarfsemi. Ţađ er klárlega ţörf fyrir ađ gefa meiri og betri upplýsingar um eigin fyrirtćkjarekstur sem góđan kost fyrir starfsframa, bćđi fyrir ungar konur í skóla og konur sem eru utan vinnumarkađar sem eru ađ hugsa um ađ fara aftur á vinnumarkađinn. Ţetta mun hjálpa til viđ ađ koma af stađ breytingum á viđhorfum og menningarlegum breytingum hvađ varđar stađalmyndir kynjanna.
 • Kynna fyrirmyndir og ţjálfun fyrir frumkvöđlakonur til ađ auka sjálfstraust ţeirra og auka á hćfni ţeirra í fjármálalegu tilliti til ađ ţćr hafi nauđsynlega ţekkingu til ađ semja um fjármögnun á fyrirćkjum sínum.
 • Koma af stađ ítarlegu stuđningsverkefni sem tekur á bćđi stofnun fyrirtćkja og rekstri til langs tíma.
 • Fjárfesta í söfnun upplýsinga, rannsóknum og stefnumótun og árangursmćlingum.
 • Ná saman viđskiptalífinu, samtökum atvinnugreina og fjármálafyrirtćkjum bćđi á ríkis- og svćđisbundnum grunni og auka međvitund á hvađ frumkvöđlastarfsemi kvenna leggur af mörkum til vaxtar efnahags ţjóđa og ţjóđfélagsins í heild.

Gögn sem lögđ voru fram á fundinum má nálgast hér. 

Samantekt um fundinn á ensku er hćgt ađ finna hér.


Til baka

Fréttasafn

2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

 • Byggđastofnun  |  Sauđármýri 2  |  550 Sauđárkrókur 
 • Sími 455-5400
 • postur@byggdastofnun.is
 • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389