Fara efni  

Frttir

Skortur ryggi raforkuflutningum og fjarskiptum gnar bsetuskilyrum

Skortur  ryggi  raforkuflutningum og fjarskiptum gnar bsetuskilyrum
Af vef Vegagerarinnar

Atburir sustu daga, egar strir hlutar landsins voru n rafmagns og fjarskipta, sna a miklir veikleikar eru mikilvgum ryggisinnvium landsins og a str hluti ba landsbygganna br vi miki ryggi hva varar flutning raforku og fjarskipti. a er me llu sttanlegt og gnar bsetuskilyrum va um land. etta er meal ess sem fram kemur lyktun fundar stjrnar Byggastofnunar ann 17. desember.

lyktun stjrnar Byggastofnunar 17. desember 2019:

stefnumtandi byggatlun fyrir rin 20182024 er lst eirri framtarsn a sland veri fararbroddi me ntmainnvii, framskna jnustu, vermtaskpun, jfn lfsgi og flug sveitarflg sem geti annast stabundin verkefni og veitt bum hagkvma og ga jnustu me markmi sjlfbrrar runar a leiarljsi. llum landshlutum veri blmlegar byggir og flugir byggakjarnar ar sem stula veri a bttum lfskjrum landsmanna me sem jfnustu agengi a grunnjnustu og atvinnutkifrum h efnahag og bsetu.

ryggi raforkuflutningum og fjarskiptum er ein grunnforsenda til a essu markmii veri n og flutnings- og dreifikerfi raforku arf a mta rfum atvinnulfs og almennings alls staar landinu hva varar flutningsgetu og ryggi vi afhendingu. Samhlia arf fjarskipta- og samskiptamilun a vera trygg um land allt. Atburir sustu daga, egar strir hlutar landsins voru n rafmagns og fjarskipta, sna a miklir veikleikar eru essum ryggisinnvium og a str hluti ba landsbygganna br vi miki ryggi a essu leyti. a er me llu sttanlegt og gnar bsetuskilyrum va um land.

Stjrn Byggastofnunar hvetur rkisstjrn slands, Alingi, Landsnet og veitufyrirtki til a gera allt sem valdi eirra stendur til a tryggja afhendingarryggi raforku um land allt og gera tlun um rbtur og vibrg til a skapa ryggi um essa mikilvgu grunntti byggar og bsetu.


Til baka

Skrning pstlista

  • Byggastofnun | Saurmri 2 | 550 Saurkrkur
  • Smi 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opi fr kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00 | kt. 450679-0389