Fara í efni  

Fréttir

Skortur á öryggi í raforkuflutningum og fjarskiptum ógnar búsetuskilyrđum

Skortur á öryggi í raforkuflutningum og fjarskiptum ógnar búsetuskilyrđum
Af vef Vegagerđarinnar

Atburđir síđustu daga, ţegar stórir hlutar landsins voru án rafmagns og fjarskipta, sýna ađ miklir veikleikar eru í mikilvćgum öryggisinnviđum landsins og ađ stór hluti íbúa landsbyggđanna býr viđ mikiđ óöryggi hvađ varđar flutning raforku og fjarskipti. Ţađ er međ öllu óásćttanlegt og ógnar búsetuskilyrđum víđa um land.  Ţetta er á međal ţess sem fram kemur í ályktun fundar stjórnar Byggđastofnunar ţann 17. desember.

 Ályktun stjórnar Byggđastofnunar 17. desember 2019:

 „Í stefnumótandi byggđaáćtlun fyrir árin 2018–2024 er lýst ţeirri framtíđarsýn ađ Ísland verđi í fararbroddi međ nútímainnviđi, framsćkna ţjónustu, verđmćtasköpun, jöfn lífsgćđi og öflug sveitarfélög sem geti annast stađbundin verkefni og veitt íbúum hagkvćma og góđa ţjónustu međ markmiđ sjálfbćrrar ţróunar ađ leiđarljósi. Í öllum landshlutum verđi blómlegar byggđir og öflugir byggđakjarnar ţar sem stuđlađ verđi ađ bćttum lífskjörum landsmanna međ sem jöfnustu ađgengi ađ grunnţjónustu og atvinnutćkifćrum óháđ efnahag og búsetu.

 Öryggi í raforkuflutningum og fjarskiptum er ein grunnforsenda til ađ ţessu markmiđi verđi náđ og flutnings- og dreifikerfi raforku ţarf ađ mćta ţörfum atvinnulífs og almennings alls stađar á landinu hvađ varđar flutningsgetu og öryggi viđ afhendingu. Samhliđa ţarf fjarskipta- og samskiptamiđlun ađ vera tryggđ um land allt. Atburđir síđustu daga, ţegar stórir hlutar landsins voru án rafmagns og fjarskipta, sýna ađ miklir veikleikar eru í ţessum öryggisinnviđum og ađ stór hluti íbúa landsbyggđanna býr viđ mikiđ óöryggi ađ ţessu leyti. Ţađ er međ öllu óásćttanlegt og ógnar búsetuskilyrđum víđa um land.

 Stjórn Byggđastofnunar hvetur ríkisstjórn Íslands, Alţingi, Landsnet og veitufyrirtćki til ađ gera allt sem í valdi ţeirra stendur til ađ tryggja afhendingaröryggi raforku um land allt og gera áćtlun um úrbćtur og viđbrögđ til ađ skapa öryggi um ţessa mikilvćgu grunnţćtti byggđar og búsetu.“


Til baka

Fréttasafn

2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Sauđármýri 2  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389