Fara í efni  

Fréttir

Fjögur samstarfsverkefni međ íslenskum ţátttakendum fengu styrk frá Norđurslóđaáćtluninni (NPA)

Fjögur samstarfsverkefni međ íslenskum ţátttakendum fengu styrk frá Norđurslóđaáćtluninni (NPA)

Á stjórnarfundi Norđurslóđaáćtlunarinnar sem haldinn var í Kaupmannahöfn í byrjun desember var samţykkt ađ styrkja átta ný samstarfsverkefni. Íslenskir ađilar taka ţátt í fjórum nýjum verkefnum en auk ţess eru íslenskir samstarfsađilar í ţremur verkefnum til viđbótar. Heildarstyrkur til verkefna sem íslenskir ađilar taka ţátt nemur tćpum 202 milljónum króna. Íslenskir ađila fá rúmar 38 milljónir króna í styrk en mótframlag íslenskra ţátttakenda er rúmar 27 milljónir króna.

Verkefnin međ íslenskum ţátttakendum eru:

Scientific Tourism sem er samstarfsverkefni Íslands, Finnlands, Skotlands og Grćnlands. Íslenski ţátttakandinn starfar hjá Rannsóknarsetri HÍ á Hornafirđi. Verkefnisstjórinn er finnskur og starfar hjá University of Lapland, Arctic Centria. Í verkefninu mun vísindafólk og ferđaţjónustuađilar vinna saman ađ ţví ađ búa til frćđsluefni sem nýtist viđ ađ miđla frćđslu um áhrif hnattrćnna loftslagsbreytinga á íslenska jökla og náttúru í samstarfslöndunum. Styrkur til verkefnisins er 683.231 evra en heildarkostnađur er 1.067.549 evrur.

Sustainable Resilient er samstarfsverkefni Íslands, Finnlands, Írlands og Norđur-Írlands. Íslenski ţátttakandinn stýrir verkefninu og starfar hjá Landbúnađarháskólanum. Meginmarkmiđ verkefnisins efla seiglu strandsamfélaga međ ţví ađ ţróa verkferla međ sveitarfélögunum međ áherslu á snjallan bláan vöxt sem byggir á sjálfbćrni, áćtlanagerđ, ađlögun, seiglu og umskipti. Styrkur til verkefnisins er 638.231 evra en heildarkostnađur er 999.014 evrur.

Disruptive Technologies in the Arctic Seafood Sector er samstarfsverkefni Íslands, Skotlands og Noregs. Íslenski ţátttakandinn starfar hjá Íslenska Sjávarklasanum. Verkefnisstjórinn er skoskur og starfar hjá Highlands and Islands Enterprise. Í verkefninu verđur byggt á rannsóknum samstarfsađilana en unniđ verđur međ nýjar nálganir og lausnir sem geta nýst sjávarútvegsfyrirtćkjum viđ ađ auka verđmćti afurđa og efla sjálfbćra framleiđslu. Lögđ verđur áhersla á ađ ţróa líkan sem tryggir ađ öll virđiskeđja sjávarafurđa verđi rekjanleik frá framleiđanda til neytenda. Styrkur til verkefnisisn er 85.002 evrur en heildarkostnađur er 155.004 evrur.

Pushing the Limits of Virtual reality in Cultural and Natural Heritage er samstarfsverkefni Íslands, Írlands og Skotlands. Íslenski ţátttakandinn starfar hjá Gunnarsstofnun á Skriđuklaustri. Verkefnisstjórinn er írskur og starfar hjá Mayo County Council. Meginmarkmiđ verkefnisins er ađ nýta stafrćna tćkni til ađ kanna fortíđ, nútíđ og framtíđ og hámarka samfélagslegan ávinning af náttúru- og menningararfleiđ. Sýndarveruleikinn verđur nýttur til ađ tengja saman menningar- og náttúrminjastađi, til ađ auka upplifun og stjórna flćđi gesta. Styrkur til verkefnisins er 99.200 evrur en heildarkostnađur er 153.773 evrur.

Starfsmađur hjá Nýsköpunarmiđstöđ Íslands er samstarfsađili í verkefninu Rural Young Entrepreneurs meginmarkmiđ er ađ styđja viđ unga frumkvöđla í landsbyggđunum. Starfsmađur Reykjavíkurborgar er samstarfsađili í verkefninu Disruptive Technologies Transforming NPA Communities sem mun vinna međ tćknilegar lausnir sem styrkja inniviđi og efla umhverfisvitund og nýsköpun í opinberum rekstri. Starfsmađur hjá Rannsóknarsetri HÍ á Hornafirđi er samstarfsađili í verkefinu A digital platform to enhance the market reach of creative SMEs by collecting, mapping and bringing stories to life.

Upplýsingar um öll átta samstarfsverkefnin sem voru samţykkt á stjórnarfundi 4. desember 2019 er ađ finna hér 

Íslenskir ađilar eru ţátttakendur í 32 verkefnum af 58 sem stjórn NPA hefur samţykkt á yfirstandandi áćtlunartímabili sem hófst 2014 og nćr til ársloka 2020.

Stjórnarfundinum var ákveđiđ ađ auglýsa eftir svökölluđum brúar umsóknum í síđasta lagi haustiđ 2020 međ áherslu á 

verkefni sem 

falla ađ markmiđum sem verđa lagđar til grundvallar á nćsta áćtlunartímabili ţ.e. 2021-2027. Međ ţađ markmiđ ađ leiđarljósi ađ ný verkefni geti hafist strax á fyrsta starfsári nýrrar Norđurslóđaáćtlunar.

Nánari upplýsingar veitir landstengiliđur NorđurslóđaáćtlunarinnarSigríđur Elín Ţórđardóttir á netfangiđ sigridur@byggdastofnun.is eđa í síma 4555400. Upplýsingar um áćtlunina er ađ finna á www.byggdastofnun.is og www.interreg-npa.eu

 


Til baka

Fréttasafn

2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Sauđármýri 2  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389