Fara í efni  

Fréttir

Fjögur verkefni styrkt af Byggđarannsóknasjóđi

Stjórn Byggđarannsóknasjóđs hefur ákveđiđ ađ styrkja fjögur verkefni á árinu 2020. Verkefnin sem styrk hljóta eru rannsóknir sem lúta ađ áhrifum fjórđu iđnbyltingarinnar, fasteignamarkađi, kortlagningu örorku og verslun í dreifbýli.

Byggđarannsóknasjóđur er fjármagnađur af byggđaáćtlun og međ framlagi frá Byggđastofnun og  hefur ţann tilgang ađ efla byggđarannsóknir og bćta ţannig ţekkingargrunn fyrir stefnumótun og ađgerđir í byggđamálum.

Auglýst var eftir umsóknum í sjóđinn 8. febrúar og umsóknarfrestur rann út ţann 12. mars. Alls bárust 14 umsóknir, samtals ađ upphćđ rúmar 38 m.kr. og heildarkostnađur verkefna er rúmar 58,5 m.kr. Til úthlutunar voru 10 m.kr. Umsóknirnar voru fjölbreyttar og uppfylltu skilyrđi sjóđsins.

Verkefnin fjögur sem stjórn Byggđarannsóknasjóđs ákvađ ađ styrkja ađ ţessu sinni eru:

Heiti verkefnis

Umsćkjandi

Styrkupphćđ

Byltingar og byggđaţróun: hlutverk ţekkingarsetra í byggđaţróun fjórđu iđnbyltingarinnar

Ţekkingarnet Ţingeyinga

2.500.000,-

Fasteignamarkađur og foreldrar um land allt: Getur hátt fasteignaverđ fćlt barnafjölskyldur af landsbyggđinni eđa haldiđ ţeim frá?

Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi

2.000.000,-

Örorka á Norđurlandi eystra – kortlagning

Rannsóknamiđstöđ Háskólans á Akureyri (RHA)

2.500.000,-

Verslun í heimabyggđ: greining á sóknarfćrum dreifbýlisverslana

Emil B. Karlsson

3.000.000,-

 

Stutt lýsing á hverju verkefni:

Byltingar og byggđaţróun: hlutverk ţekkingarsetra í byggđaţróun fjórđu iđnbyltingarinnar, Ţekkingarnet Ţingeyinga.

Markmiđ rannsóknarinnar er ađ greina áhrif fjórđu iđnbyltingarinnar í byggđum landsins og mögulegar leiđir til ađ nýta innviđi ţekkingarsetra til ađ mćta áskorunum og tćkifćrum byltingarinnar.

Fasteignamarkađur og foreldrar um land allt: Getur hátt fasteignaverđ fćlt barnafjölskyldur af landsbyggđinni eđa haldiđ ţeim frá? Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi.

Tilgangur rannsóknarinnar er ađ skođa hvađ hefur áhrif á búferlaflutninga fólks á barneignaraldri og ađ styrkja fyrri greiningu á ţessum ţáttum svo auđveldara sé ađ hanna íbúaţróunarlíkön fyrir sveitarfélög. Í ţriđja lagi ađ auka skilning á ţeim áhrifum sem mikil sókn utanbćjarmanna í íbúđir fjarri heimahögum ţeirra kunna ađ hafa.

Örorka á Norđurlandi eystra – kortlagning, Rannsóknamiđstöđ Háskólans á Akureyri (RHA).

Markmiđiđ međ verkefninu er ađ kortleggja umfang og ţróun örorku á Norđurlandi eystra í samhengi viđ ţróun vinnumarkađar og lýđfrćđilegra ţátta. Ţá er markmiđ ađ unnt verđi ađ nýta niđurstöđur rannsóknarinnar í ţágu ţeirra sem vinna ađ atvinnuţróun, vinnumarkađsúrrćđum, menntamálum endurhćfingu fólks á vinnumarkađi og byggđaţróun og ađ verkefniđ stuđli ađ aukinni ţekkingu á viđfangsefninu á landsvísu.

Verslun í heimabyggđ: greining á sóknarfćrum dreifbýlisverslana. Umsćkjandi Emil B. Karlsson.

Markmiđ rannsóknarinnar er ađ leiđa í ljós hverjar eru skilvirkustu stuđningsađgerđir viđ litlar verslanir í dreifbýli. Niđurstöđum er jafnframt ćtlađ ađ sýna hvađa ţćttir í rekstri dreifbýlisverslana skipta mestu til ađ lifa af í samkeppni viđ stćrri verslunarkeđjur.

Nánari upplýsingar veitir Sigríđur Ţorgrímsdóttir sérfrćđingur á ţróunarsviđi Byggđastofnunar  sigga@byggdastofnun.is.


Til baka

Fréttasafn

2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Sauđármýri 2  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389