Fara efni  

Frttir

Stasetning jnustustarfa

Landshlutasamtk sveitarflaga og atvinnurunarflg samstarfi vi Byggastofnun knnuu stasetningu rkisstarfa ri 2013. Knnunin er uppfrsla annarri knnun sem Byggastofnun geri 1994 og var liur undirbningi fyrir stefnumtandi byggatlun 1994-1997. Uppfrsluna og samanburinn m sj bls. 43-47 Stugreiningu 2013, fylgiriti me stefnumtandi byggatlun 2014-2017, sem skja m heimasu Byggastofnunar. essa uppfrslu jk Byggastofnun vi rinu 2014 annig a hn nr til allra stofnana rkisins og hlutaflaga sem rki a meirihluta og til ttblisstaa hfuborgarsvinu.

essi knnun var einn liur greiningu jnustusvum og jnustustum til undirbnings stefnumtunar fyrir jnustu rkisins byggatlun. Arir ttir essum undirbningi eru knnun stasetningu jnustufyrirtkja sem ger var 2014 samstarfi vi landshlutasamtk sveitarflaga og atvinnurunarflg og knnun stasetningu jnustutta sveitarflaga sem ger var 2015. Byggastofnun undirbr vordgum 2015 viamikla knnun v hvert flk skir jnustu og hvaan. Mia er vi a fyrstu niurstur liggi fyrir um ramt 2015 og 2016. kannai Byggastofnun fjlda rkisstarfmanna um ramt 2014 og 2015 og greindi stasetningu eirra. Niursturnar a hluta hafa veri settar fram vef Byggastofnunar.

Niurstur kannana stasetningu jnustutengdra starfstta rkis, sveitarflaga og fyrirtkja eru settar fram skrm og kortum. Srstk skr og tilheyrandi kort er fyrir rkisstarfsemina, srtk skr fyrir jnustu fyrirtkin og srstk fyrir jnustu sveitarflaga. tilheyrandi kortum er hins vegar starfsemi sveitarflaga og fyrirtkja sett fram saman. sta ess er a sums staar eru starfsttir reknir af fyrirtkjum en annars staar af sveitarflgum.

Mikilvgt er a undirstrika a essar kannanir nu aeins til stasetningar starfstta, ekki til strar stofnana ea fyrirtkja n fjlda eirra. T.d. eru fleiri en einn prestur nokkrum ttblisstum og margir sumum og fleiri en einn framhaldsskli og hskli. Vi sumar stofnanir og starfstti starfa margir en fir vi nnur, jafnvel aeins einn. Ef enginn starfsmaur var vegum flags ea stofnunar taldist s stofnun ea a flag ekki me nema standi vri tmabundi. Sumar stofnanir tflunni voru klofnar eftir hefbundnum verkefnum, s.s. Samgngustofa Vegagerina og Siglingastofnun, og a tali gefa gleggri mynd. voru ttblisstair utan hfuborgarsvisins teygir yfir vinnusknarsvi eirra v starfsemi og starfsflk blandast inn bjarstarfsemina, t.d. starfsemi hsklanna a Bifrst og Hvanneyri Borgarnes og Hlaskla Saurkrk.

Sumir starfsttir sem rki hafi ur me hndum eru n hlutaflgum sem rki a fullu, s.s. slandspstur og RARIK, ea sem rki a meirihluta s.s. tnlistarhsi Harpa og Landsbankinn. Arir starfsttir eru reknir samkvmt jnustusamningi s.s. Hsklasetur Vestfjara. Hins vegar heyra rannsknasetur Hskla slands undir hann. ll essi rekstrarform eru talin sem starfsemi rkisins tflunni.

jnustu veita stofnanir mun var en ar sem strfin eiga heima og m t.d. nefna heimsknir srfringa fr LSH og FSA heilbrigisstofnanir um allt land. eru dmi um a prestar jni fleiri en en einum ttblissta.

skrnum yfir stasetningu starfstta m greina stru lnurnar, hvaa stair hafa marga starfstti, en stru lnurnar kortunum eru hvernig essir starfsttir dreifast um landi.

Af skrnni yfir rkisstarfsemina sst hve Reykjavk skarar fram r sem jnustustaur rkisins og greina m a Akureyri skorar htt samanburi vi ara ttblisstai en Reykjavk, bi hva varar jnustu landshluta- og landsstigi. m einnig greina safjr, Saurkrk, Egilsstai og Selfoss frhinum og einkum me jnustu landshlutastigi. Athyglisvert er a stasetning rkisjnustu dreifist meira ttblisstai Vesturlands, Norurlands vestra og Suurlands en ttblisstai Vestfjara, Austurlands, Norurlands eystra og srstaklega hfuborgarsvisins.

kortinu yfir stasetningu rkisstarfseminnar sst vel hversu raui liturinn er sterkur Reykjavk, hve margir starfsttir rkisins fyrir landi allt hafa ar asetur, og hve fir eru austurhluta landsins.

skrnni yfir starfsemi sveitarflaga sst a hn er vtk og asetur hennar er vast strri stum sveitarflaganna en veitt var me heimsknum ea me aild sveitarflags a rekstri. Upplsingar fengust ekki um starfsemi Reykjavkurborgar.

skrnni yfir asetur jnustufyrirtkja sst a nokkrir stair skera sig t me fjltta starfsemi slkra fyrirtkja. essi starfsemi virist eflast me vaxandi bafjlda, ttblisstair hfuborgarsvinu eru asetur fjlttrar jnustu, Seltjarnarnes, Reykjavk, Kpavogur, Hafnarfjrur og Garabr og Keflavk/Njarvk Suurnesjum. ar bregur ru vsi vi v fir starfsttir rkisins hafa ar asetur. Vesturlandi skera Akranes og Borgarnes sig r en fjltt starfsemi jnustufyrirtkja er lka Hellissandi/lafsvk. safjrur sker sig r Vestfjrum Patreksfjrur bi lka yfir nokku fjlbreyttum jnustufyrirtkjum. norurlandi vestra hefur Saurkrkur fjlbreyttast jnustuframbo en a er lka fjlbreytt Hvammstanga. norurlandi eystra sker Akureyri sig alveg r en Hsavk er lka asetur fjlttrar jnustu fyrirtkja. Egilsstair skora hst Austurlandi og fjlbreytt starfsemi jnustufyrirtkja er lka Neskaupsta og Reyarfiri. Suurlandi er Selfoss asetur fyrir fjlbreyttasta flru jnustufyrirtkja og Hfn og Vestmannaeyjar eru lka asetur fjlbreyttrar jnustu.

Asetur starfstta sveitarflaga og jnustufyrirtkja er sett fram saman 5 kortum. Upplsingarnar eru margar og v kunna kortin a virast flkin.

Kort 1 Heilbrigi og lkamsrkt snir hvar starfsemi essum svium hefur asetur. Fjlbreytni hfuborgarsvinu og Suurnesjum kemur glggt fram. m sj a eftir v sem bafjldi ttblisstaa vex fjlbreytnin og bllituum starfsttum fjlgar og eir sna rekstur vegum fyrirtkja en rauleitir eru fleiri fmennari stum og sna a s starfsemi er rekin af sveitarflagi. treka skal a upplsingar fengust ekki um Reykjavkurborg.

Kort 2 Flags- og sklajnusta snir starfsemi sem er alveg vegum sveitarflaga og reitirnir rauir. Dkkgulir reitir sna aild sveitarflaga a rekstri og ljsir sna a jnusta er veitt me heimskn. Vel kemur fram a jnusta essum svium er fjlbreytt mun var en t.d. svii heilbrigis og lkamsrktar. treka skal a upplsingar fengust ekki um Reykjavkurborg.

Kort 3 Verslun og einstaklingsjnusta snir a etta er svi fyrirtkja og a fjlbreytni starfstta vex me vaxandi bafjlda. annig sst glggt hve stutt er milli hinna msu tta hfuborgarsvinu og Suurnesjum samanburi vi noraustur- og suausturhluta landsins.

Kort 4 Menningar- og ferajnusta snir dreifari fjlbreytni en kort 3 og vtka aild sveitarflaga a rekstri. Hn er mjg tengd sfnum og ferajnustu sem fyrst og fremst er fyrir ba frekar en feramenn. Sveitarflg reka va tjaldsvi og eiga aild a rekstri rtta- og afreyingarsva. Sums staar tengjast au rekstri gistiheimila en fyrirtki standa vast a rekstri htela og veitingahsa. treka skal a upplsingar fengust ekki um Reykjavkurborg.

Kort 5 Byggingar-, fjrmla- og rekstrarjnusta er svi fyrirtkja sem glggt sst af blum lit reitanna. Fjlbreytni starfseminnar essu svii helst mjg hendur vi bafjlda og ar me fyrirtkjaflru rum svium og virkni stabundins atvinnulfs.

essi kort eru upplsingakort sem nst geta vi greiningu jnustustum og vi tlanager lands- og landshlutavsu.

Nnari upplsingar veita rni Ragnarsson, srfringur runarsvii og Snorri Bjrn Sigursson forstumaur runarsvis.


Til baka

Skrning pstlista

  • Byggastofnun | Saurmri 2 | 550 Saurkrkur
  • Smi 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opi fr kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00 | kt. 450679-0389