Fréttir
Styrkir úr Byggðarannsóknasjóði 2023
Byggðarannsóknasjóður
5 maí, 2023
Á ársfundi Byggðastofnunar, þann 27. apríl síðastliðinn, voru veittir fimm styrkir úr Byggðarannsóknasjóði. Byggðarannsóknasjóður hefur það að markmiði að veita styrki til rannsókna- og þróunarverkefna sem stuðlað geta að jákvæðri byggðaþróun og bætt þekkingargrunn sem nýtist við stefnumótun, áætlanagerð og aðgerðir á sviði byggðamála. Styrkirnir eru fjármagnaðir af fjárlagalið byggðaáætlunar og með framlagi frá Byggðastofnun. Til úthlutunar voru 10 m.kr. Auglýsing um styrki til byggðarannsókna var birt 24. janúar með umsóknafrest til 1. mars. Alls bárust 27 umsóknir.
Lesa meira
Ráðandi tungumál í íslenskri ferðaþjónustu, lokaskýrsla
Byggðarannsóknasjóður
26 janúar, 2023
Nýverið var lokaskýrslu skilað um rannsóknina „Ráðandi tungumál í íslenskri ferðaþjónustu“ eftir Önnu Vilborgu Einarsdóttur og Sigríði Sigurðardóttur, lektora við Ferðamáladeild Háskólans á Hólum og Ágústu Þorbergsdóttur, deildarstjóra hjá Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Byggðarannsóknasjóður Byggðastofnunar styrkti rannsóknina.
Lesa meira
Lokaskýrsla rannsóknar um innflytjendur og stöðu þeirra á vinnumarkaði í Covid-kreppu
Byggðarannsóknasjóður
1 desember, 2022
Byggðastofnun styrkti fjórar rannsóknir árið 2021 úr Byggðarannsóknarsjóði. Meðal þeirra var rannsókn Vífils Karlssonar, Samtökum sveitarfélaga á Vesturlandi, sem ber heitið Innflytjendur og staða þeirra á vinnumarkaði í Covid-kreppu. Markmið rannsóknar var að kanna stöðu innflytjenda á vinnumarkaði á Covid-kreppuárinu 2020 og hvort það væri einhver landfræðilegur munur á henni.
Lesa meira
Byggðarannsóknasjóður styrkir fjögur verkefni
Byggðarannsóknasjóður
10 maí, 2022
Nýverið var úthlutað styrkjum úr Byggðarannsóknasjóði til fjögurra verkefna. Umsóknarfrestur var til 16. febrúar sl. og alls bárust 12 umsóknir, samtals að upphæð 38,5 m.kr. og heildarkostnaður verkefna er 39,6 m.kr. Til úthlutunar eru 10 m.kr.
Lesa meira
Umsóknarfrestur í Byggðarannsóknasjóði
Byggðarannsóknasjóður
7 febrúar, 2022
Byggðastofnun auglýsir eftir umsóknum um styrki úr Byggðarannsóknasjóði til rannsókna á sviði byggðamála og þurfa þær að berast eigi síðar en fimmtudaginn 17. mars n.k. Til úthlutunar eru 10 m.kr.
Lesa meira
Sínum augum lítur hver á silfrið, lokaskýrsla
Byggðarannsóknasjóður
15 desember, 2021
Skýrslan „Sínum augum lítur hver á silfrið“ eftir Vífil Karlsson og Sigurborgu Kr. Hannesdóttur er nú birt á heimasíðu SSV, en Byggðarannsóknasjóður styrkti þetta verkefni.
Lesa meira
„Byltingar og byggðaþróun“, skýrsla um áhrif fjórðu iðnbyltingarinnar komin út
Byggðarannsóknasjóður
9 desember, 2021
Nú á dögunum kom út lokaskýrsla í verkefninu „Byltingar og byggðaþróun“. Verkefnið var unnið í samstarfi Þekkingarnets Þingeyinga og Nýheima þekkingarseturs og hlaut styrk úr Byggðarannsóknasjóði á síðasta ári.
Lesa meira
„Betri búskapur - bættur þjóðarhagur“, verkefni LbhÍ, styrkt úr Byggðarannsóknasjóði
Byggðarannsóknasjóður
27 september, 2021
Árið 2019 samþykkti Byggðarannsóknasjóður að styrkja rannsóknarverkefnið „Betri búskapur – bættur þjóðarhagur“ sem unnin var af sérfræðingum Landbúnaðarháskólans og nokkrum samstarfsaðilum. Nú er þessu verkefni lokið og lokaskýrsla komin út.
Lesa meira
Byggðarannsóknasjóður styrkir fjögur verkefni
Byggðarannsóknasjóður
10 maí, 2021
Nýverið var úthlutað styrkjum úr Byggðarannsóknasjóði til fjögurra verkefna. Í þeim eru skoðuð staða innflytjenda á vinnumarkaði, náttúruhamfarir á Seyðisfirði og félagsleg seigla, launamunur hjúkrunarfræðinga í höfuðborginni og á Akureyri og borin saman tvö fámenn sveitarfélög sem byggja á landbúnaði.
Lesa meira
Mannekla lögreglu og mjúk löggæsla í dreifbýli
Byggðarannsóknasjóður
4 maí, 2021
Árið 2017 fékk Guðmundur Ævar Oddsson styrk úr Byggðarannsóknasjóði til verkefnis sem þá nefndist „Lögreglan í landsbyggðunum“, en hefur í lokameðförum fengið nýtt heiti eins og sjá má hér að ofan. Meðhöfundur skýrslunnar er Andrew Paul Hill.
Lesa meira
Fréttasafn
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2014
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2013
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2012
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2011
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2010
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2009
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2008
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2007
- mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
- 2006
- janúar febrúar mars maí júní ágúst september
- 2005
- janúar febrúar mars júní október nóvember desember
- 2004
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
- 2003
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember