Fara efni  

Frttir

Lokaskrsla rannsknar um innflytjendur og stu eirra vinnumarkai Covid-kreppu

Lokaskrsla rannsknar um innflytjendur og stu eirra  vinnumarkai  Covid-kreppu
Vfill Karlsson

Byggastofnun styrkti fjrar rannsknir ri 2021 r Byggarannsknarsji. Meal eirra var rannskn Vfils Karlssonar, Samtkum sveitarflaga Vesturlandi, sem ber heiti Innflytjendur og staa eirra vinnumarkai Covid-kreppu. Markmi rannsknar var a kanna stu innflytjenda vinnumarkai Covid-kreppurinu 2020 og hvort a vri einhver landfrilegur munur henni.

Hpur innflytjenda slensku samflagi er str og hafa erlendar rannsknir bent til ess a innflytjendur veri almennt harar ti kreppum og samdrttarskeium en innfddir. a tti v ri tilefni a skoa nnar stu innflytjenda ljsi ess a ferajnustan er s atvinnugrein sem Covid-kreppan hefur leiki verst og hefur hn veri strsti vinnuveitandi innflytjenda slandi um nokkurra ra skei. tttakendur knnunar voru benir um a meta 40 tti sem kallair hafa veri bsetuskilyri, tvo vegu. Annars vegar me v a leggja mat stu bsetuskilyra sinna og hins vegar mikilvgi. Fjrir ttir tengjast vinnumarkanum me beinum htti, .e. ngja me laun, atvinnuryggi, atvinnurval og mguleikar til eigin atvinnureksturs. Horft var til essara fjgurra tta srstaklega, samt uppgefnum tekjum og mati eigin hamingju og ttirnir v sex talsins sem einblnt var essari rannskn.

ljs kom a innflytjendum hefur fjlga slandi eftir a Covid-kreppan skall , rtt fyrir auki atvinnuleysi eirra rum. lokaorum rannsknar segir: Greining skoanaknnunarggnum fr 2020, ar sem tplega 11.000 tku tt, ar af tplega 1.000 innflytjendur, leiddi ljs a innflytjendur stu hllum fti vinnumarkai ri 2020 samanbori vi innfdda fimm atrium af eim sex sem horft var srstaklega til essari rannskn. a voru atvinnuryggi, rval atvinnu, mguleikar til eigin atvinnureksturs, raunverulegur tekjumunur og hamingja. Munurinn hamingju innflytjenda og innfddra var a lang mestu leyti skrur me astum eirra vinnumarkai. Hins vegar voru eir ekki ngari me launin sn en innfddir. Einnig sust vsbendingar um a innflytjendur fi ekki sambrilega umbun vinnumarkai til jafns vi a sem innfddir f, eins og t.d. vegna aldurs, starfsaldurs og menntunar. Tekjur innflytjenda landsbygginni virast hrri en hfuborgarsvinu en ar er minna rval af atvinnu. Einnig var ngja innflytjenda me laun meiri hfuborgarsvinu en eirra sem bjuggu landsbygginni.

Rannsknina heild sinni m sj hr.


Til baka

Skrning pstlista

  • Byggastofnun | Saurmri 2 | 550 Saurkrkur
  • Smi 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opi fr kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00 | kt. 450679-0389