Fara efni  

Frttir

Umsknarfrestur Byggarannsknasji

Byggastofnun auglsir eftir umsknum um styrki r Byggarannsknasji til rannskna svii byggamla og urfa r a berast eigi sar en fimmtudaginn 17. mars n.k. Til thlutunar eru 10 m.kr.

Byggastofnun hefur veitt styrki r Byggarannsknasji allt fr rinu 2015. Alls hafa 28 verkefni hloti styrk runum 2015-2021 a heildarfjrh 68,9 m.kr. rinu 2021 fengu fjgur verkefni styrk:

  • Samtk sveitarflaga Vesturlandi: Innflytjendur og staa eirra vinnumarkai Covid-kreppu: Hver er staa innflytjenda vinnumarkai landsbyggarinnar samanburi vi hfuborgarsvi tmum Covid? verkefninu er staa innflytjenda er vinnumarkai skou og afla gagna til a hanna mttkutlun og marka stefnu mlefnum innflytjenda.
  • Austurbr: Nttruhamfarir og flagsleg seigla - Seyisfjrur.Greina og kortleggja afleiingar nttruhamfaranna Seyisfiri me tilliti til samflagslegrar seiglu.
  • Rannsknastofnun Hsklans Akureyri (RHA): Rannskn launamun hjkrunarfringa Landsptalanum og hjkrunarfringa Sjkrahsinu Akureyri me aferum jafnlaunagreiningar. Bta ekkingu launamun starfsmanna hinum slenska vinnumarkai og varpa betra ljsi umru sem hefur tt sr sta undanfarin r um launamun milli hfuborgarsvisins og landsbyggarinnar.
  • Samtk sveitarflaga Vesturlandi: Margur er knr hann s smr: Hva tskrir venju lka velgengni nokku sambrilegra fmennra landsva eins og Dala- og V-Hnavatnssslu? Komast a v hvort lra megi af samanburi Dalabyggar og Hnavatnssslu og yfirfra ekkinguna nnur landsvi sem hafa komi illa t r mlingum baknnunarinnar.

umsknum skal meal annars koma fram greinarg lsing rannskninni, markmium hennar, vinningi, nnmi og hvernig hn styur vi tilgang sjsins. Vi mat umsknum er meal annars liti til hvernig verkefni styur vi markmi sjsins, vsindalegs- og hagnts gildis ess og hfni umskjenda.

Umskjendur geta veri einstaklingar, fyrirtki, rannskna-, runar- og hsklastofnanir ea arir lgailar.

Styrkir vera veittir til eins rs. Sjurinn hefur allt a 10 milljnir krna til thlutunar. Samkvmt reglum sjsins er mia vi a styrkirnir su ekki frri en rr og ekki fleiri en fimm hvert sinn.

Umsknareyubl m nlgast hr.

Reglur um sjinn m nlgast hr.

Nnari upplsingar veitir Sigrur K. orgrmsdttir

Netfang: sigga@byggdastofnun.is. Smi 4555461 og 8697203.

Eldri styrkveitingar m sj hr.


Til baka

Skrning pstlista

  • Byggastofnun | Saurmri 2 | 550 Saurkrkur
  • Smi 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opi fr kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00 | kt. 450679-0389