Fara efni  

Frttir

Mguleikar sjvarlftkni til atvinnuskpunar landsbygginni - lokaskrsla

Nveri var lokaskrslu skila um rannsknina Mguleikar sjvarlftkni til atvinnuskpunar landsbygginni eftir Hjrleif Einarsson Ph.D. og Arnheii Eyrsdtur M.Sc. vi Hsklann Akureyri. Byggarannsknasjur Byggastofnunar styrkti rannsknina.

Arnheiur Hjrleifur

Arnheiur Eyrsdttir M.Sc. Hjrleifur Einarsson Ph.D

Markmi verkefnisins var a kortleggja mgulega ntt vermti sem leynast hafinu en geta veri grundvllur fyrir njum atvinnutkifrum. au vermti sem um rir eru til dmis msir hryggleysingjar, plntu- og drasvif, ang og ari, smrungar svo og bakterur og veirur. Sum essara vermta eru n egar ntt svo sem ang og ari r Breiafiri. Sjvarlftkni er kjrin lei til a leita a skilgreina og nta essi vermti en einnig ntist sjvarlftknin vel til a nta og auka vermti aukaafura r hefbundinni fiskvinnslu.

skrslunni er greint fr a hugi er vaxandi hrlendis sjvarlftkni svo sem kollagenvinnslu r roi en einnig er vxtur framleislu snyrti- og hvara me efnum r slenskri nttru. Birtur er listi af hrefnum og afuraflokkum sem geta henta vi slenskar astur og veri fyrirmynd a atvinnuuppbyggingu hr landi. Tekin eru nokkur dmi um verkefni og tillgur sem og greint fr hvernig megi hrinda eim framkvmd. A mati rannsakenda felast miklir mguleikar nskpun og fullvinnslu sjvarfangs bi ess sem afla er og ess sem er rkta.

Rannsknarskrsluna m finna hr.

Byggarannsknarsjurhefur a a markmii a veita styrki til rannskna- og runarverkefna sem stula geta a jkvri byggarun og btt ekkingargrunn sem ntist vi stefnumtun, tlanager og agerir svii byggamla.


Til baka

Skrning pstlista

  • Byggastofnun | Saurmri 2 | 550 Saurkrkur
  • Smi 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opi fr kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00 | kt. 450679-0389