Fara í efni  

Fréttir

Íbúaþing í Árneshreppi – samgöngubætur er brýnasta málið

Íbúaþing í Árneshreppi – samgöngubætur er brýnasta málið
Frá íbúaþinginu

Samantekt um skilaboð íbúaþings í Árneshreppi, sem haldið var í júní, liggur nú fyrir. Íbúaþingið var haldið af Árneshreppi, Fjórðungssambandi Vestfirðinga og Byggðastofnun vegna alvarlegrar stöðu byggðarinnar.

Í samantektinni má sjá hvaða málefni íbúar Árneshrepps telja brýnust til að hægt verði að standa vörð um heilsársbúsetu í sveitarfélaginu. Bættar samgöngur skoruðu hæst í stigagjöf íbúanna varðandi mikilvægustu málaflokka og margt af því sem brýnt þykir að bæta er á forræði hins opinbera. Því er kallað eftir afgerandi viðbrögðum stjórnvalda, enda er viðfangsefnið íbúum á þessu fámenna svæði ofviða. 

Næsta skref verður væntanlega í ágúst þegar Byggðastofnun tekur ákvörðun um hvort Árneshreppur verði þátttakandi í verkefninu Brothættar byggðir, en hreppurinn hefur sent stofnuninni umsókn um þátttöku.

Samantektina frá íbúaþinginu má finna hér


Til baka

Fréttasafn

2024
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september
2023
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2022
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2021
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggðastofnun  |  Sauðármýri 2  |  550 Sauðárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opið frá kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00  | kt. 450679-0389