Fara í efni  

Fréttir

Íbúaţing í Árneshreppi – samgöngubćtur er brýnasta máliđ

Íbúaţing í Árneshreppi – samgöngubćtur er brýnasta máliđ
Frá íbúaţinginu

Samantekt um skilabođ íbúaţings í Árneshreppi, sem haldiđ var í júní, liggur nú fyrir. Íbúaţingiđ var haldiđ af Árneshreppi, Fjórđungssambandi Vestfirđinga og Byggđastofnun vegna alvarlegrar stöđu byggđarinnar.

Í samantektinni má sjá hvađa málefni íbúar Árneshrepps telja brýnust til ađ hćgt verđi ađ standa vörđ um heilsársbúsetu í sveitarfélaginu. Bćttar samgöngur skoruđu hćst í stigagjöf íbúanna varđandi mikilvćgustu málaflokka og margt af ţví sem brýnt ţykir ađ bćta er á forrćđi hins opinbera. Ţví er kallađ eftir afgerandi viđbrögđum stjórnvalda, enda er viđfangsefniđ íbúum á ţessu fámenna svćđi ofviđa. 

Nćsta skref verđur vćntanlega í ágúst ţegar Byggđastofnun tekur ákvörđun um hvort Árneshreppur verđi ţátttakandi í verkefninu Brothćttar byggđir, en hreppurinn hefur sent stofnuninni umsókn um ţátttöku.

Samantektina frá íbúaţinginu má finna hér


Til baka

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Ártorg 1  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389