Fara í efni  

Fréttir

Byggđastofnun fćr einkunnina i.AAA međ stöđugum horfum

Íslenska lánshćfismatsfyrirtćkiđ Reitun ehf. hefur gefiđ út lánshćfismat á Byggđastofnun í annađ skiptiđ. Einkunnin er i.AAA međ stöđugum horfum en i.AAA er besta einkunn sem Reitun gefur og er óbreytt frá síđasta mati. Einkunnargjöf Reitunar miđar viđ innlendar einkunnir í stađ alţjólegra einkunna og er ţví i. bćtt fyrir framan bókstafina. Ríkissjóđur fćr viđmiđunareinkunnina i.AAA sem er besta mögulega einkunn sem Reitun gefur. Ađrir útgefendur eru metnir út frá ţeirri einkunn. Reitun flokkar einkunnir frá i.AAA til i.BBB3 sem fjárfestingahćfar eignir.

Byggđastofnun gerđi samning viđ Reitun á árinu 2016 um greiningu og mat á lánshćfi stofnunarinnar gagnvart fjárfestum á skuldabréfamarkađi. Međ lánshćfismati fá fjárfestar álit sérfróđra óháđra ađila til stuđnings viđ ákvörđun sína um kaup á skuldabréfunum. 

Einföld ríkisábyrgđ vegur ţyngst í i.AAA lánshćfiseinkunn Reitunar á skuldbindingum Byggđastofnunar. Ađ mati Reitunar er óumdeilt ađ Byggđastofnun njóti sömu ríkisábyrgđar og t.d. Íbúđalánasjóđur og ađ ríkissjóđur muni styrkja félagiđ međ nćgu eigin fé ef ţörf er á ţví. Á árunum 2010-2013 lagđi ríkissjóđur fram 6,6 ma.kr. eiginfjárframlag til stofnunarinnar og eiginfjárhlutfall Byggđastofnunar er í dag 22,74% skv. lögum nr. 161/2002 um fjármálafyrirtćki. 

Byggđastofnun er ríkisstofnun, í eigu og á ábyrgđ íslenska ríkisins. Hlutverk stofnunarinnar er ađ efla byggđ og atvinnulíf međ sérstakri áherslu á jöfnun tćkifćra allra landsmanna til atvinnu og búsetu. Útlánastarfsemi Byggđastofnunar felst einkum í ađ tryggja litlum og međalstórum fyrirtćkjum utan höfuđborgarsćđisins ađgang ađ lánsfé.

Matiđ má nálgast hér.


Til baka

Fréttasafn

2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Sauđármýri 2  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389