Fara í efni  

Fréttir

Brothćttar byggđir: Framtíđarsýn og markmiđ í fimm byggđarlögum

Trygg atvinna, góđ ţjónusta, öflugt mannlíf, sterkir innviđir, heillandi umhverfi, áhugaverđur áningarstađur. Öll ţessi atriđi koma fyrir í meginmarkmiđum verkefnisins Brothćttra byggđa í fimm byggđarlögum af sex sem nú taka hafa ţátt í verkefninu. Íbúar ţessara byggđarlaga hafa ásamt verkefnisstjóra og verkefnisstjórnum samţykkt megináherslur í verkefninu og sett fram framtíđarsýn og markmiđ fyrir sína heimabyggđ.

Framtíđarsýn og markmiđ fyrir verkefnin á Raufarhöfn, Öxarfjarđarhérađi, Breiđdalshreppi, Skaftárhreppi og Hrísey er nú tilbúin og hefur veriđ kynnt í ráđuneyti byggđamála. Veriđ er ađ leggja lokahönd á slíka vinnu fyrir Grímsey.

Auk ţess ađ kynna framtíđarsýn og setja fram meginmarkmiđ, sem alla jafna eru ţrjú til fjögur talsins, eru undir hverju meginmarkmiđi sett fram nokkur starfsmarkmiđ. Ţau eru tímasett og fram kemur hverjir bera ábyrgđ á framkvćmd ţeirra. Ţessi skjöl eru lifandi, sem sagt ţau eru sífellt í vinnslu. Á hverjum íbúafundi gerir verkefnastjóri grein fyrir stöđu markmiđa og íbúar geta komiđ sjónarmiđum sínum á framfćri, t.d. bćtt viđ starfsmarkmiđum eđa breytt öđrum. Ćtlunin međ ţessu verklagi er ađ stuđla ađ sameiginlegri sýn íbúa og annarra sem ađ málefnum byggđarlaganna koma á helstu viđfangsefni og nćstu skref, ţannig ađ allir rói í sömu átt.

Hér má sjá stefnumótunarskjölin fyrir byggđarlögin fimm:


Til baka

Fréttasafn

2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Ártorg 1  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389