Fara í efni  

Fréttir

Styrkir til meistaranema 2017

Byggđastofnun auglýsir styrki til meistaranema sem vinna ađ lokaverkefnum á sviđi byggđaţróunar. Kostur er ef verkefnin hafa skírskotun til byggđaáćtlunar. Til úthlutunar er allt ađ 1.000.000 kr. og stefnt ađ ţví ađ veita fjóra styrki.

Umsćkjendur ţurfa ađ stunda meistaranám viđ viđurkenndan háskóla. Í umsókn skal međal annars koma fram greinargóđ lýsing á verkefninu, markmiđum ţess og hvernig ţađ styđur viđ byggđaţróun. Viđ mat á umsóknum verđur fyrst og fremst litiđ til tengsla viđ byggđaţróun, nýnćmi verkefnis og hvort til stađar séu möguleikar á hagnýtingu ţess.

Ţetta er í ţriđja skipti sem Byggđastofnun veitir styrkir til meistaranema. Áđur hafa eftirfarandi verkefni hlotiđ styrk:

 • From fish to turism: Ferđaţjónusta sem tćki til byggđaţróunar. Styrkţegi Edda Ósk Óskarsdóttir, Háskólinn í Álaborg.
 • Akureyri – Vibrant town year around. Styrkţegi Katrín Pétursdóttir, Háskólinn í Lundi.
 • Samspil grunnvatns og rennsli Tungnaár. Styrkţegi Snćvarr Örn Georgsson, Háskóli Íslands.
 • Flutningur ríkisstofnana. Viđhorf og líđan starfsmanna. Styrkţegi Sylvía Guđmundsdóttir, Háskóli Íslands.
 • Hagkvćmni nýtingar sjávarhita á norđurslóđum: raundćmi Önundarfjörđur. Styrkţegi Majid Eskafi, Háskólasetur Vestfjarđa.
 • Viđmót og ţolmörk samfélags gagnvart ferđaţjónustu í ţéttbýli. Styrkţegi Jóhanna María Elena Matthíasdóttir, Háskólinn á Hólum.
 • Eldri íbúar á sunnanverđum Vestfjörđum: Athafnir, ţátttaka og viđhorf til ţjónustu. Styrkţegi Margrét Brynjólfsdóttir, Háskólinn á Akureyri.

Rafrćnt umsóknarform
Verklagsreglur vegna úthlutunar styrkja til meistaranema
Byggđaáćtlun 2014-2017

Nánari upplýsingar veitir Hólmfríđur Sveinsdóttir
Netfang: holmfridur@byggdastofnun.is. Sími 545 8600.

Umsóknafrestur er til miđnćttis 9. apríl 2017.


Til baka

Skráning á póstlista

 • Byggđastofnun  |  Ártorg 1  |  550 Sauđárkrókur 
 • Sími 455-5400
 • postur@byggdastofnun.is
 • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389