Fara í efni  

Fréttir

Flutningsjöfnunarstyrkur – opiđ fyrir umsóknir til 31. mars

Opnađ hefur veriđ fyrir umsóknir um svćđisbundna flutningsjöfnun vegna flutnings á árinu 2016. Umsóknafrestur verđur til 31. mars 2017. Athugiđ ađ um lögbundinn lokafrest er ađ rćđa, ekki er tekiđ viđ umsóknum sem berast eftir ţann tíma. 

Ţeir sem geta sótt um eru einstaklingar og lögađilar sem uppfylla eftirfarandi skilyrđi:

  • einstaklingar sem stunda atvinnurekstur og eru međ lögheimili á styrksvćđi og lögađilar sem eru međ starfsemi og heimilisfesti á styrksvćđi.
  • umsćkjandi ţarf ađ stunda framleiđslu á vöru sem fellur undir c-bálk íslensku atvinnugreinaflokkunarinnar ÍSAT2008.
  • innanlandsmarkađur ţar sem framleiđsluvaran er seld, til dćmis útflutningshöfn, ţarf ađ vera í ađ minnsta kosti 245 km frá framleiđslustađ. Međ öđrum orđum ţarf ađ flytja tilbúna framleiđsluvöru ađ lágmarki 245 km frá framleiđslustađ til ţess ađ geta yfirleitt sótt um styrk.

 

Upplýsingar um styrkina má finna hér.

Umsjónarmađur verkefnisins er Hrund Pétursdóttir, netfang: hrund@byggdastofnun.is


Til baka

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Ártorg 1  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389