Fara í efni  

Fréttir

Útlánastarfsemi Byggđastofnunar 2016

Mikil aukning hefur veriđ í lánsbeiđnum til stofnunarinnar síđustu ár eftir erfiđa tíma í kjölfar fjármálahrunsins 2008.  Heildarupphćđ lánsumsókna 2016 var um 4 milljarđar samanboriđ viđ 4,4 milljarđa 2015 og 3,3 milljarđa 2014. Samţykktar voru 70 umsóknir en 28 var synjađ.

Lánasafn stofnunarinnar telur nú rúma 11 ma.kr. og skiptist nokkuđ jafnt á milli landshluta, en ferđaţjónusta og landbúnađur eru fyrirferđamestu greinarnar eđa um 26% hvor fyrir sig.

Árin 2014 & 2015 samţykkti stjórn Byggđastofnunar tvćr nýjar tegundir lána.  Annars vegar lán vegna jarđakaupa eđa kynslóđaskipta í landbúnađi, en ţau lán eru međ 5% verđtryggđum vöxtum til allt ađ 25 ára og möguleika á ađ greiđa einungis vexti fyrstu 3 árin. Lánaflokkurinn var svo útvíkkađur áriđ 2016 og nćr nú einnig til fjármögnunar endurbóta og /eđa uppbygginga á húsakosti í landbúnađi.  Hins vegar lán til stuđnings fyrirtćkjareksturs kvenna, en ţau geta veriđ allt ađ 10 mkr. í hvert verkefni og til 10 ára.  Vaxtakjör eru verđtryggđ ţau sömu og af lánum til landbúnađar eđa 2% álag á REIBOR í óverđtryggđu. 

Á síđasta stjórnarfundi Byggđastofnunar, ţann 17. febrúar 2017, var svo samţykktur nýr lánaflokkur vegna nýsköpunar.  Lánin eru sérsniđin ađ nýsköpunarverkefnum varđandi afborganaferli, lengd og tryggingar.  Nánari upplýsingar um lánaflokkinn koma á heimasíđuna á nćstunni.

Hér má nálgast skýrslu um lánasafn Byggđastofnunar í árslok 2016.

 

 

 


Til baka

Fréttasafn

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Ártorg 1  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389