Fara í efni  

Fréttir

Byggđakort fyrir Ísland 2014-2020 samţykkt

Byggđakort fyrir Ísland 2014-2020 samţykkt
ESA
ESA, eftirlitsstofnun EFTA, samţykkti 24. apríl sl. tillögu Íslands um svćđi ţar sem veita má byggđaađstođ, svokallađ byggđakort.

Byggđakortiđ skilgreinir ţau svćđi á Íslandi ţar sem leiđbeiningarreglur ESA um byggđaađstođ gilda. Á ţeim svćđum einum getur ESA heimilađ ađ Ísland veiti byggđaađastođ.

Kortiđ sem ESA samţykkti skiptir landinu upp í tvö svćđi; höfuđborgarsvćđiđ annars vegar og landsbyggđina hins vegar. Á svćđinu sem skilgreint er sem landsbyggđ búa 35,9% ţjóđarinnar.

Samţykki ESA á byggđakortinu felur ekki í sér samţykki á ríkisađstođ. Slíka ađstođ má ađeins veita međ fyrirframsamţykki ESA, ađ undangenginni formlegri tilkynningu og málsmeđferđ.

Íslensk yfirvöld geta nú tilkynnt ESA fyrirtćtlanir sínar um ađ veita byggđaađstođ á landsbyggđinni á tímabilinu 1. júlí 2014 til 31. desember 2020.

Ákvörđun ESA um byggđakortiđ má finna á heimasíđu stofnunarinnar, sem og byggđakortiđ sjálft.

Til baka

Fréttasafn

2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Sauđármýri 2  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389