Fara í efni  

Fréttir

Framtíđ fyrir brothćttar byggđir

Framtíđ fyrir brothćttar byggđir
Frá íbúaţingi á Raufarhöfn

Áriđ 2012 hófst tilraunaverkefni á Raufarhöfn ađ frumkvćđi Byggđastofnunar. Verkefniđ sem hlaut heitiđ „Brothćttar byggđir“ nćr nú ađ auki til Bíldudals, Breiđdalshrepps og Skaftárhrepps.

Markmiđiđ er m.a. ađ leiđa fram skođanir íbúanna sjálfra á framtíđarmöguleikum heimabyggđarinnar og leita lausna á ţeirra forsendum í samvinnu viđ ríkisvaldiđ, landshlutasamtök, atvinnuţróunarfélag, sveitarfélagiđ, brottflutta íbúa og ađra.

Ađferđin byggist á ađ halda tveggja daga íbúaţing ţar sem rćdd er stađa byggđarinnar og leiđir til úrlausna. Á íbúaţinginu leggja íbúarnir sjálfir til umrćđuefni og rađa viđfangsefnunum eftir mikilvćgi. Framhald verkefnisins byggir á niđurstöđum íbúaţingsins og eru íbúar upplýstir um hvernig skilabođ ţingsins eru höfđ til hliđsjónar og málum fylgt eftir, t.d. međ ţví ađ kynna áherslur íbúa fyrir ríkisvaldi og stofnunum.

Í verkefnisstjórn á hverjum stađ sitja fulltrúar Byggđastofnunar, sveitarfélagsins, landshlutasamtaka sveitarfélaga, atvinnuţróunarfélags og íbúa. Verkefniđ hefur nú ţegar skilađ umtalsverđum árangri viđ ađ virkja heimamenn.

Svćđin fjögur sem nú er unniđ á eiga sameiginlegt ađ ţar hefur á síđustu árum veriđ mikil fólksfćkkun og skekkt aldursdreifing.  Allir ţessir stađir eru á svokölluđum köldum svćđum og skortur er á húsnćđi, sérstaklega íbúđarhúsnćđi á leigumarkađi.

Veriđ er ađ móta verkefniđ til framtíđar, byggt á ţeirri reynslu sem ţegar hefur fengist, ţannig ađ ţađ geti orđiđ verkfćri eđa viđvarandi áćtlun til ađ taka á alvarlegum vanda einstakra byggđarlaga, vegna neikvćđrar íbúaţróunar og/eđa vanda í atvinnulífi.

Ákveđiđ hefur veriđ ađ auglýsa eftir umsćkjendum um ţátttöku í verkefninu og hér má sjá hvernig standa skal ađ ţeirri umsókn.  Umsóknarfrestur er til 15. maí nćstkomandi.  Auglýsing sem birtist í dagblöđum má nálgast hér


Til baka

Fréttasafn

2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Sauđármýri 2  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389