Fara í efni  

Fréttir

Jákvćđ gerjun á Bíldudal

Jákvćđ gerjun á Bíldudal
Frá íbúaţingi

Íbúar Bíldudals vinna nú ađ ýmsum framfaramálum í kjölfar íbúaţings sem haldiđ í september síđastliđnum.  Búiđ er ađ endurvekja skógrćktarfélag og stofna handverkshóp og ýmislegt er á döfinni í ferđaţjónustu.  Ţá munu Vesturbyggđ og Tálknafjarđarhreppur í samstarfi viđ íţróttafélögin á svćđinu, ráđa íţrótta- og ćskulýđsfulltrúa.  Unniđ er úr hugmyndum um endurbćtur á tjaldsvćđi í samstarfi Vesturbyggđar og áhugahóps og undirbúningur er hafinn vegna fjölgunar áningarstađa viđ ţjóđveginn.  Í nýsköpunarkeppni AtVest á grundvelli sóknaráćtlunar, kom fjórđa sćti í hlut margmiđlunarverkefnis um Ćvintýralandiđ Bíldalíu.

Brottfluttir Bílddćlingar hafa um langt skeiđ tekiđ virkan ţátt í framfaraverkefnum á Bíldudal og leggja ţannig sínum gamla bć liđ.  Bćjarhátíđin Bíldudals grćnar baunir hefur veriđ á könnu brottfluttra, en nú er unniđ ađ stofnun félags og unniđ úr hugmyndum íbúaţings um hátíđina.

Ţetta var međal ţess sem kom fram á fjölmennum íbúafundi sem haldinn var 2. apríl s.l., í tengslum viđ verkefniđ „Bíldudalur – samtal um framtíđina“.  Á íbúafundinn mćttu m.a. svćđisstjóri og deildarstjóri umsjónardeildar Vestursvćđis frá Vegagerđinni og gerđu grein fyrir forgangsröđun vegaframkvćmda og -viđhalds á svćđinu og tóku ţátt í umrćđum um samgöngumál. 

Verkefniđ á Bíldudal er eitt af fjórum á vegum Byggđastofnunar undir heitinu „Brothćttar byggđir“, ţar sem unniđ er ađ ţví ađ efla byggđ međ virkri ţátttöku íbúa og samstarfi viđ stođstofnanir.  Auk Byggđastofnunar standa Vesturbyggđ, Fjórđungssamband Vestfirđinga og AtVest ađ verkefninu.  Fulltrúar ţessara ađila skipa verkefnisstjórn ásamt einum fulltrúa íbúa.

Fulltrúar verkefnisstjórnar hafa fundađ međ ţingmönnum kjördćmisins, til ađ koma skilabođum íbúaţings á framfćri.  Verkefnisstjórnin mun nú starfa áfram í eitt ár og fylgja verkefnum eftir.  Ţar má m.a. nefna ţá hugmynd ađ gera fyrirtćkjum á landsbyggđinni kleift ađ gefa starfsmönnum auka frídaga til ađ sćkja ţjónustu.  Í ljósi vaxandi samţjöppunar ţjónustu á höfuđborgarsvćđinu, ekki síst heilbrigđisţjónustu, gćti ţetta orđiđ mikilvćgur ţáttur í ađ bćta búsetuskilyrđi.  Á fundinum kom m.a. fram ađ Fjórđungssamband Vestfirđinga er ţátttakandi í norrćnu verkefni, sem veriđ er ađ ýta úr vör.  Vinnuheiti ţess er „Mannfjöldabreytingar og fólksfćkkun – áhrif ţess á efnahag og atvinnulíf“. Í haust verđur haldiđ byggđaţing á Patreksfirđi í samstarfi Háskólaseturs Vestfjarđa og Byggđastofnunar og verđur efni ţess ađ hluta til tengt hinu norrćna verkefni sem Fjórđungssambandiđ er ađili ađ. 

Á Bíldudal eru uppi áform um töluverđa uppbyggingu tengda laxeldi sem hefur áhrif á viđfangsefnin sem viđ blasa, s.s. byggingu íbúđarhúsnćđis, skipulagsmál, umferđaröryggi og ađstöđu fyrir fyrirtćki.  Íbúar binda vonir viđ ađ af uppbyggingunni verđi, en telja jafnframt mikilvćgt ađ standa vörđ um kosti ţorpsins.  Ţađ fjöregg er í höndum heimamanna og ţeir vinna markvisst ađ ţví ađ ţétta samfélagiđ.  Vesturbyggđ mun á nćstunni gefa íbúum kost á ađ koma ađ ákvörđun um hvernig tveimur milljónum af framkvćmdafé verđur ráđstafađ og haldin eru íbúakaffi reglulega sem ţéttir samfélagiđ og skilar jákvćđri gerjun.


Til baka

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Ártorg 1  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389