Fara í efni  

Fréttir

Norđursigling á Húsavík hlýtur Landstólpann

Norđursigling á Húsavík hlýtur Landstólpann
Árni Sigurbjörnsson tekur viđ Landstólpanum

Ársfundur Byggđastofnunar var haldinn í dag í menningarhúsinu Miđgarđi í Skagafirđi.  Hér má nálgast ársskýrslu Byggđastofnunar fyrir áriđ 2013.Á fundinum var Norđursiglingu og Herđi og Árna Sigurbjarnarsonum á Húsavík veittur Landstólpinn fyrir uppbyggingu hvalaskođunar á Húsavík. 

Í lok hefđbundinna árfundastarfa var haldin ráđstefna međ yfirskriftinni „Hvernig má svćđisskipta Íslandi međ tilliti til byggđaađgerđa"

Hćgt verđur ađ sjá rćđur og kynningar á heimasíđu Byggđastofnunar, byggdastofnun.is   


Til baka

Fréttasafn

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Ártorg 1  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389