Fara efni  

Frttir

Strategies for Interaction

skrslunni Strategies for Interaction and the Role of Higher Education Instituions in Regional Development in the Nordic Countries (2012) er skoa hvernig hsklasamflg og frasetur Norurlndunum hafa mtt auknum krfum sem gerar eru til eirra um meiri og virkari tttku run og vexti snu nrumhverfi.
Lesa meira
Landstlpinn  rleg viurkenning Byggastofnunar

Landstlpinn rleg viurkenning Byggastofnunar

rsfundur Byggastofnunar verur haldinn Saurkrki jn nk. fundinum verur anna sinn veitt viurkenning Byggastofnunar undir heitinu Landstlpinn. Samflagsviurkenning Byggastofnunar.
Lesa meira
Sknartlanir landshluta  Rning verkefnisstjra

Sknartlanir landshluta Rning verkefnisstjra

Sknartlanir landshluta er eitt af samvinnuverkefnum Stjrnarrsins, unni t fr framtarsn og stefnu rkisstjrnarinnar, sland 2020. Markmii me sknartlunum landshluta er a stula a umbtum thlutun almannafjr, framfrum samskiptum stjrnsslustiga og nskpun opinberri stjrnsslu. Leiin a essum markmium er a endurskipuleggja fjrframlg rkissjs til landshluta og um lei a einfalda thlutun eirra.
Lesa meira
Byggkorni - Sami um leigu  hsni trsmaverkstis  Akranesi

Byggkorni - Sami um leigu hsni trsmaverkstis Akranesi

Samningar hafa tekist milli vehafa rotabs TH ehf. og SS verktaka um kaup vlum verksti rotabsins Akranesi. Jafnframt hafa SS verktakar leigt verkstishs a Hafnarbraut og Vesturgtu af Byggastofnun, me mguleika kaupum framtinni, og annig hefur framhaldandi starfsemi veri trygg hsunum en TH ehf. var gjaldrota n byrjun rsins.
Lesa meira
Tki til slu

Tki til slu

Byggastofnun auglsir til slu tki r rotabi KNH ehf. safiri. Lista yfir tkin m sjhr. Allar nnari upplsingar eruveittar sma 455-5400.
Lesa meira
barun uppfr me tlum fr 2011

barun uppfr me tlum fr 2011

Gagnagrunnur Byggastofnunar um barun hefur veri uppfrur me tlum fr 1. desember 2010. Hgt er a skoa myndrnan htt barun ranna 1997-2010 eftir kyni og aldri skrum sveitarflgum 1. desember 2010, einnig er hgt a skoa kvein landsvi.
Lesa meira

Starf verkefnisstjra sknartlana landshluta

Alls bárust 43 umsóknir um starf verkefnisstjóra sóknaráætlana landshluta, en umsóknarfrestur rann út þann 17. mars sl.  Um er að ræða starf verkefnisstjóra til að starfa með stýrineti ráðuneyta að gerð og útfærslu sóknaráætlana landshluta.  Verið er að vinna úr umsóknunum og er stefnt að því að ráða í starfið sem fyrst.  Eftirfarandi sóttu um starfið:
Lesa meira

tttaka fjljlegu samstarfi svii byggarunar

Mánudaginn 12. mars sl. gekkst Byggðastofnun fyrir ráðstefnu í Háskólanum í Reykjavík um þátttöku Íslands í evrópsku samstarfi um rannsóknir og stefnumótun í byggðaþróun undir yfirskriftinni ESPON og Ísland. Aðalsteinn Þorsteinsson forstjóri Byggðastofnunar setti ráðstefnuna og henni stjórnaði Sveinn Þorgrímsson skrifstofustjóri byggðamála í iðnaðarráðuneytinu. Dagskrá ráðstefnunnar má sjá hér
Lesa meira

Gar frttir fr Flateyri

Á dögunum flutti fréttastofa Stöðvar 2 fréttir af atvinnuuppbyggingu á Flateyri. Eldi og vinnsla regnbogasilungs á vegum fyrirtækisins Arctic Odda og Dýrfisks hefur hleypt miklu lífi í atvinnulíf á Flateyri. Dýrfiskur ehf., er að tífalda eldi regnbogasilungs í Dýrafirði, sem kallar á fleiri störf á Vestfjörðum, mest við fiskvinnslu á Flateyri. Í frétt Stöðvar 2 var sagt frá vinnslu regnbogasilungs á vegum nýs félags, Arctic Odda, sem jafnframt hefur keypt fiskeldisstöðina Dýrfisk á Þingeyri.
Lesa meira

Verkefnisstjri sknartlana landshluta

Byggðastofnun óskar eftir að ráða verkefnisstjóra til að starfa með stýrineti ráðuneyta að gerð og útfærslu sóknaráætlana landshluta. Verkefnisstjórinn er ráðinn til Byggðastofnunar en verður staðsettur í Arnarhvoli í Reykjavík og hefur jafnframt vinnuaðstöðu hjá Byggðastofnun á Sauðárkróki. Starfið krefst umtalverðra ferðalaga um landið. Verkefnisstjórinn verður tengiliður milli ráðuneyta, landshlutasamtaka sveitarfélaga, Sambands Íslenskra sveitarfélaga og Byggðastofnunar. Um er að ræða fullt starf til eins árs.
Lesa meira

Skrning pstlista

  • Byggastofnun | Saurmri 2 | 550 Saurkrkur
  • Smi 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opi fr kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00 | kt. 450679-0389