Fara í efni  

Fréttir

Vöru- og markađsţróun grásleppuhrogna

Byggđastofnun hefur frá árinu 2015 veitt styrki til meistaranema á háskólastigi sem vinna ađ lokaverkefnum á sviđi byggđaţróunar. Styrkirnir koma af fjárveitingu byggđaáćtlunar og eru veittir til verkefna sem hafa skírskotun til markmiđa eđa ađgerđa byggđaáćtlunar. Tilgangurinn međ verkefninu er ađ auka vitund og áhuga háskólanema á byggđamálum og byggđaţróun og tengsl viđ byggđaáćtlun hverju sinni.

Á fundi sínum ţann 16. febrúar síđast liđinn ákvađ stjórn Byggđastofnunar ađ styrkja 3 verkefni. Verkefniđ „Putting the Eggs in Different Baskets: Investigating Potential Additional Applications of Icelandic Lumpfish Roe“ hlaut styrk ađ fjárhćđ kr. 400.000,- Umsćkjandi er John Hollis Burrows nemi í haf- og strandsvćđastjórnun viđ Háskólasetur Vestfjarđa. Meginmarkmiđ verkefnisins er ţróun nýrra leiđa til ađ markađssetja og nýta grásleppuhrogn međ ţađ ađ markmiđi ađ auka fjárhagslegan ávinning af grásleppuveiđum viđ Ísland. Tekjur af hrognkelsaveiđi skipta verulegu máli ţegar horft er til tekna sjómanna í fjölmörgum smćrri byggđarlögum víđsvegar um land. Afkoma af veiđunum hefur á hinn bóginn veriđ afar sveiflukennd á milli ára og ţví eftirsóknarvert ađ kanna fleiri möguleika á nýtingu og sölu hrogna en nú er raunin.


Til baka

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Ártorg 1  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389