Fara efni  

Frttir

Vru- og markasrun grsleppuhrogna

Byggastofnun hefur fr rinu 2015 veitt styrki til meistaranema hsklastigi sem vinna a lokaverkefnum svii byggarunar. Styrkirnir koma af fjrveitingu byggatlunar og eru veittir til verkefna sem hafa skrskotun til markmia ea agera byggatlunar. Tilgangurinn me verkefninu er a auka vitund og huga hsklanema byggamlum og byggarun og tengsl vi byggatlun hverju sinni.

fundi snum ann 16. febrar sastliinn kva stjrn Byggastofnunar a styrkja 3 verkefni. Verkefni Putting the Eggs in Different Baskets: Investigating Potential Additional Applications of Icelandic Lumpfish Roe hlaut styrk a fjrh kr. 400.000,- Umskjandi er John Hollis Burrows nemi haf- og strandsvastjrnun vi Hsklasetur Vestfjara. Meginmarkmi verkefnisins er run nrra leia til a markassetja og nta grsleppuhrogn me a a markmii a auka fjrhagslegan vinning af grsleppuveium vi sland. Tekjur af hrognkelsaveii skipta verulegu mli egar horft er til tekna sjmanna fjlmrgum smrri byggarlgum vsvegar um land. Afkoma af veiunum hefur hinn bginn veri afar sveiflukennd milli ra og v eftirsknarvert a kanna fleiri mguleika ntingu og slu hrogna en n er raunin.


Til baka

Skrning pstlista

  • Byggastofnun | Saurmri 2 | 550 Saurkrkur
  • Smi 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opi fr kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00 | kt. 450679-0389