Fara í efni  

Fréttir

Fjölmörg tćkifćri á Borgarfirđi eystri

Fjölmörg tćkifćri á Borgarfirđi eystri
Fjölsótt var á íbúaţingi á Borgarfirđi eystri

Borgarfjörđur eystri hefur fjölmarga möguleika til ađ ţar megi efla byggđ til framtíđar, byggđa á fjölbreyttri atvinnustarfsemi í hefđbundnum atvinnugreinum og nýsköpun út frá styrkleikum byggđarlagsins, međal annars náttúru, sögu og mannauđi.

Ţetta kom fram á íbúaţingi sem haldiđ var helgina 10. – 11. febrúar í Fjarđarborg. Mćting var mjög góđ og létu heimamn og brottfluttir veđurfariđ ekki aftra sér. Íbúaţingiđ markar upphaf ađ verkefni Byggđastofnunar, Brothćttum byggđum, á Borgarfirđi eystra í samstarfi viđ Borgarfjarđarhrepp, Samband sveitarfélaga á Austurlandi, Austurbrú og íbúa Borgarfjarđar.  Íbúar gáfu verkefninu heitiđ „Betri Borgarfjörđur“.

Á ţinginu voru rćddir málaflokkar, málefni og einstök verkefni sem ţátttakendur völdu og í lok ţingsins forgangsröđuđu íbúar umrćđuefnum. Ţađ sem hćst skorađi í forgangsröđun er verslun og ţjónusta, en ekki hefur veriđ starfrćkt verslun á Borgarfirđi undanfarna mánuđi. Af öđrum málefnum sem fengu mjög mörg stig má nefna húsnćđismál, samgöngumál og fjarskipti og atvinnumál. Ţá komu fram fjölmargar hugmyndir ađ verkefnum sem áhugavert verđur ađ vinna ađ í verkefninu Betri Borgarfjörđur.

Borgfirđingar eiga sér ţann draum ađ rennt verđi styrkari stođum undir heilsársatvinnu og vilja gera enn meira úr ţví sem ţegar er til stađar, s.s. međ aukinni matvćlavinnslu bćđi í fiski og kjöti og fleiri afţreyingarmöguleikum fyrir ferđamenn. Ţátttakendur voru međvitađir um ađ ţađ eru íbúarnir sjálfir sem skapa samfélagiđ og rćddu m.a. um hvernig efla mćtti félagsstarf. Ţá var rćtt um brottflutta sem auđlind, en 60% húsnćđis á Borgarfirđi eystri er í eigu fólks sem ekki hefur fasta búsetu í sveitarfélaginu.

Ţinginu var stýrt af Sigurborgu Kr. Hannesdóttur hjá ILDI og mun hún nú vinna ađ samantekt úr skilabođum ţingsins. Verkefnisstjórn mun á grundvelli stöđugreiningar og skilabođa frá íbúaţingi móta verkefnisáćtlun međ framtíđarsýn og markmiđum fyrir byggđaţróunarverkefni sem stađiđ getur í allt ađ fjögur ár.  

Ţađ var eftirminnileg stund í lok ţings, ţegar ţátttakendur sungu saman ljóđ Borgfirđingsins Sigurđar Ó. Pálssonar, „Nú kemur voriđ“, viđ lag Fćreyingsins Birnis Dan. Ţá varđ hún nćstum áţreifanleg, tryggđ íbúa og brottfluttra gagnvart heimabyggđinni Borgarfirđi eystri.

Íbúaţingiđ var fjölsótt

Íbúar forgangsrađa málefnum

Jákvćđni og baráttuhugur einkenndi íbúa


Til baka

Fréttasafn

2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Ártorg 1  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389