Fara í efni  

Fréttir

Alţjóđlega listahátíđin Ferskir vindar frá Garđi er handhafi Eyrarrósarinnar 2018

Alţjóđlega listahátíđin Ferskir vindar frá Garđi er handhafi Eyrarrósarinnar 2018

 Eyrarrósin, sem árlega er veitt framúrskarandi  menningarverkefni á landsbyggđinni var afhent rétt í ţessu í Neskaupstađ. Ţađ var listahátíđin Ferskir vindar frá Garđi sem hlaut viđurkenninguna ađ ţessu sinni. Frú Eliza Reid, verndari Eyrarrósarinnar, afhenti verđlaunin.

 Ađ Eyrarrósinni standa í sameiningu Listahátíđ í Reykjavík, Byggđastofnun og Air Iceland Connect og var ţetta í 14. sinn sem verđlaunin voru veitt.

 Sú hefđ hefur skapast á undanförnum árum ađ verđlaunaafhendingin fari fram í höfuđstöđvum verđlaunahafa síđasta árs. Sami háttur var hafđur á nú og ţví voru verđlaunin veitt í Egilsbúđ í Neskaupsstađ ţar sem handhafi 2017 var ţungarokkshátíđin Eistnaflug. 

 Frú Eliza Reid verndari Eyrarrósarinnar flutti ávarp og afhenti viđurkenningarnar. Verđlaunin sem Ferskir vindar hljóta er fjárstyrkur; tvćr milljónir króna, auk verđlaunagrips sem hannađur er af Friđriki Steini Friđrikssyni vöruhönnuđi. 

Skjaldborg, hátíđ íslenskra heimildarmynda, Patreksfirđi og samtímalistasýningin Rúllandi snjóbolti, Djúpavogi sem einnig voru tilnefnd til verđlaunanna hlutu hvort um sig 500 ţúsund krónur peningaverđlaun. 

 Dómnefnd hafđi međal annars ţetta um listahátíđina Ferskir vindar ađ segja:

„Ađstandendur Ferskra vinda hafa ekki bara sýnt metnađ í verki viđ skipulag hátíđarinnar heldur seiglu og úthald sem hefur skilađ sér í viđburđi sem hefur gildi bćđi fyrir Reykjanes og íslenskt menningarlíf"  

 Međfylgjandi eru tvćr myndir frá athöfninni í dag. Annars vegar af ţeim tilnefndu, ásamt valnefnd Eyrarrósarinnar og frú Elízu Reid verndara Eyrarrósarinnar.  Hins vegar er mynd af Mireyu Samper frá Ferskum vindum handhafa Eyrarrósarinnar, Vigdísi Jakobsdóttur Listrćnn stjórnandi Listahátíđar í Reykjavík og frú Elizu Reid. 

 


Til baka

Fréttasafn

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Ártorg 1  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389