Fara í efni  

Fréttir

Innleiđing náttúrutengdrar endurhćfingar í starfsendurhćfingu

Starfsendurhćfing er mjög mikilvćg ţjónusta fyrir fólk sem dettur út af vinnumarkađi vegna heilsubrests og er afgerandi fyrir möguleika ţess á ađ komast aftur í vinnu. Í fámennum byggđarlögum ţurfa starfsendurhćfingarstöđvar ađ geta bođiđ upp á ţjónustu fyrir mjög margleitan hóp og uppfyllt ţarfir fólks međ ólíkan vanda. Í náttúrutengdri starfsendurhćfingu er lögđ áherslu á ađ nýta stórbrotna náttúru í endurhćfingunni og dregnir fram styrkleikar ţess ađ búa og starfa í dreifbýli og ţeir nýttir í endurhćfingunni.

Harpa Lind Kristjánsdóttir vinnur nú ađ rannsókn á meistarastigi viđ Háskólann á Akureyri á kostum ţess ađ innleiđa náttúrutengda endurhćfingu í starfsendurhćfingu. Á fundi stjórnar Byggđastofnunar ţann 16. febrúar síđast liđinn var ákveđiđ ađ styđja ţetta verkefni um sem nemur 250.000,- Verkefniđ hefur skýra vísun í meginmarkmiđ byggđaáćtlunar. Áćtlun verklok eru í mars 2019. Styrkurinn kemur af fjárveitingu byggđaáćtlunar, en Byggđastofnun hefur frá árinu 2015 veitt styrki til meistaranema á háskólastigi sem vinna ađ lokaverkefnum á sviđi byggđaţróunar í ţeim tilgangi ađ auka vitund og áhuga háskólanema á byggđamálum og byggđaţróun og tengsl háskólasamfélagsins viđ byggđaáćtlun hverju sinni.


Til baka

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Ártorg 1  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389