Fréttir
Brennandi áhugi á byggðamálum
4 mars, 2020
Í byrjun febrúar var auglýst eftir tveimur einstaklingum með brennandi áhuga á byggðamálum til að takast á við krefjandi og áhugaverð verkefni á þróunarsviði Byggðastofnunar. Umsóknarfrestur rann út þann 2. mars síðast liðinn. Umsækjendur eru 35 talsins. Mjög ánægjulegt er hversu margir hafa áhuga á byggðamálum og að starfa hjá Byggðastofnun. Nú stendur yfir mat umsókna áður en viðtöl hefjast. Haft verður samband við alla umsækjendur.
Lesa meira
Boð um þátttöku í könnun - Byggðafesta og búferlaflutningar: Íslensk sveitasamfélög
4 mars, 2020
Könnunin Byggðafesta og búferlaflutningar: Íslensk sveitasamfélög á Íslandi er hluti rannsóknarverkefnis á vegum Byggðastofnunar í samstarfi við rannsóknafólk við innlenda og erlenda háskóla. Könnunin er annar hluti verkefnisins en á síðasta ári var gerð sambærileg könnun í bæjum og þorpum utan suðvestursvæðis landsins. Könnuninni er ætlað að safna margvíslegum upplýsingum sem aukið geta skilning á málefnum sveitasamfélaga og stutt við stefnumótun og aðgerðir í byggðamálum.
Lesa meira
Óskað eftir tillögum til Landstólpans 2020
3 mars, 2020
Landstólpinn samfélagsviðurkenning Byggðastofnunar er viðurkenning sem Byggðastofnun veitir árlega á ársfundi sínum. Viðurkenningin er hvatning, því hugmyndin að baki er að efla skapandi hugsun og bjartsýni.
Lesa meira
Fréttasafn
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2014
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2013
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2012
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2011
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2010
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2009
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2008
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2007
- mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
- 2006
- janúar febrúar mars maí júní ágúst september
- 2005
- janúar febrúar mars júní október nóvember desember
- 2004
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
- 2003
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember