Fara efni  

Frttir

Staa doktorsnema skipulagsfri er laus til umsknar

Staa doktorsnema vi Skipulags- og hnnunardeild Landbnaarhskla slands er laus til umsknar. Doktorsneminn mun vinna vi rannsknir skipulagi haf- og strandsva Vestfjrum.

Verkefni er hluti af strra rannsknarverkefni sem nefnistSustainable Resilient Coasts(COAST) og er styrkt afNorthern Periphery & Arctic Programme(NPA) sjnum.Samstarfsailar eruOulu University of Applied Sciences, Finnlandi,University College Corkog Mayo County Council, rlandi og Causeway Coast and Glens Heritage Trust, Norur-rlandi.

Um verkefni

Haf- og strandsvi slands ba yfir mikilvgum aulindum, nttrugum og jafnframt hafa au fjlbreytta ntingarmguleika. Svaxandi samkeppni er um slensk strandsvi, hvort sem horft er til rmis landi ea sj, s.s. fyrir matvlaframleislu, ferajnustu og afreyingarstarfsemi, og hefur hrif lffrilega fjlbreytni og innvii. Aukin starfsemi haf- og strandsvum hefur tt undir rfina fyrir haf- og strandsvaskipulag til a styja vi stefnumtun og f betri yfirsn.

skipulagslgum (nr. 123/2010) kemur landsskipulagsstefna fyrst fram. Landsskipulagsstefna 2015-2026 var fyrst sett fram sem ingslyktunartillaga og samykkt Alingi ri 2016. Landsskipulagsstefnan er fjrum meginttum: slensk hlendi, byggatlun, byggarmynstur og dreifing byggarinnar og sast en ekki sst skipulagning hafs og stranda. kjlfar stefnumtunar um landsskipulag voru sett lg um skipulag haf- og strandsva af stjrnvldum ri 2018 (nr. 88/2018). Hinga til hafa skipulagsyfirvld ekki stafest haf- og strandskipulag slandi.

Niursturnar munu hjlpa sveitarflgum svinu vi a ra tki sem geta nst eim vi a draga r hagsmunarekstrum og stula a sjlfbrri ntingu aulinda og nttruverndar me skipulagningu hafsins. Leibeinendur eru Sigrur Kristjnsdttir Ph.D. og Ragnheiur rarinsdttir Ph.D.

Doktorsneminn mun vinna me hpi slenskra og erlendra vsindamanna. Nemanum er tla, samvinnu vi leibeinendur og ara samstarfsaila, a vinna a undirbningi, framkvmd og rvinnslu kveins hluta rannsknarinnar. Einnig er mikilvgt a neminn ri snar eigin rannsknarspurningar innan ramma essarar rannsknar.

Menntunar- og hfniskrfur

Umskjendur skulu hafa loki MS gru skipulagsfri. Umskjendur urfa a hafa g tk enskri og slenskri tungu tluu og rituu mli. Nemandi arf a geta unni sjlfsttt og me rum. G tlfrikunntta og ritverk sem birst hafa ritrndum vettvangi teljast umskjendum til tekna. Umsknir Umskninni skal fylgja stutt kynningarbrf ar sem fram kemur hva vekur huga umskjanda verkefninu og hva hann hefur fram a fra vi mtun og vinnslu ess.

Til vibtar skal fylgja:

i) ferilskr,
ii) afrit af prfskrteinum (grunnnm og meistaranm),
iii) tv umsagnarbrf og upplsingar um hvernig m hafa samband vi umsagnaraila.

Umsknum skal skila rafrnu formi til Gumundu Smradttur, mannaus- og gastjra Lbh (gudmunda@lbhi.is) fyrir1. ma 2020.


Til baka

Skrning pstlista

  • Byggastofnun | Saurmri 2 | 550 Saurkrkur
  • Smi 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opi fr kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00 | kt. 450679-0389