Fara í efni  

Fréttir

Stađa doktorsnema í skipulagsfrćđi er laus til umsóknar

Stađa doktorsnema viđ Skipulags- og hönnunardeild Landbúnađarháskóla Íslands er laus til umsóknar. Doktorsneminn mun vinna viđ rannsóknir á skipulagi haf- og strandsvćđa á Vestfjörđum.

Verkefniđ er hluti af stćrra rannsóknarverkefni sem nefnist Sustainable Resilient Coasts (COAST) og er styrkt af Northern Periphery & Arctic Programme (NPA) sjóđnum. Samstarfsađilar eru Oulu University of Applied Sciences, Finnlandi, University College Cork og Mayo County Council, Írlandi og Causeway Coast and Glens Heritage Trust, Norđur-Írlandi.

Um verkefniđ

Haf- og strandsvćđi Íslands búa yfir mikilvćgum auđlindum, náttúrugćđum og jafnframt hafa ţau fjölbreytta nýtingarmöguleika. Sívaxandi samkeppni er um íslensk strandsvćđi, hvort sem horft er til rýmis á landi eđa sjó, s.s. fyrir matvćlaframleiđslu, ferđaţjónustu og afţreyingarstarfsemi, og hefur áhrif á líffrćđilega fjölbreytni og innviđi. Aukin starfsemi á haf- og strandsvćđum hefur ýtt undir ţörfina fyrir haf- og strandsvćđaskipulag til ađ styđja viđ stefnumótun og fá betri yfirsýn.

Í skipulagslögum (nr. 123/2010) kemur landsskipulagsstefna fyrst fram. Landsskipulagsstefna 2015-2026 var fyrst sett fram sem ţingsályktunartillaga og samţykkt á Alţingi áriđ 2016. Landsskipulagsstefnan er í fjórum meginţáttum: íslensk hálendi, byggđaáćtlun, byggđarmynstur og dreifing byggđarinnar og síđast en ekki síst skipulagning hafs og stranda. Í kjölfar stefnumótunar um landsskipulag voru sett lög um skipulag haf- og strandsvćđa af stjórnvöldum áriđ 2018 (nr. 88/2018). Hingađ til hafa skipulagsyfirvöld ekki stađfest haf- og strandskipulag á Íslandi.

Niđurstöđurnar munu hjálpa sveitarfélögum á svćđinu viđ ađ ţróa tćki sem geta nýst ţeim viđ ađ draga úr hagsmunaárekstrum og stuđla ađ sjálfbćrri nýtingu auđlinda og náttúruverndar međ skipulagningu hafsins. Leiđbeinendur eru Sigríđur Kristjánsdóttir Ph.D. og Ragnheiđur Ţórarinsdóttir Ph.D. 

Doktorsneminn mun vinna međ hópi íslenskra og erlendra vísindamanna. Nemanum er ćtlađ, í samvinnu viđ leiđbeinendur og ađra samstarfsađila, ađ vinna ađ undirbúningi, framkvćmd og úrvinnslu ákveđins hluta rannsóknarinnar. Einnig er mikilvćgt ađ neminn ţrói sínar eigin rannsóknarspurningar innan ramma ţessarar rannsóknar.

Menntunar- og hćfniskröfur

Umsćkjendur skulu hafa lokiđ MS gráđu í skipulagsfrćđi. Umsćkjendur ţurfa ađ hafa góđ tök á enskri og íslenskri tungu í töluđu og rituđu máli. Nemandi ţarf ađ geta unniđ sjálfstćtt og međ öđrum. Góđ tölfrćđikunnátta og ritverk sem birst hafa á ritrýndum vettvangi teljast umsćkjendum til tekna. Umsóknir Umsókninni skal fylgja stutt kynningarbréf ţar sem fram kemur hvađ vekur áhuga umsćkjanda á verkefninu og hvađ hann hefur fram ađ fćra viđ mótun og vinnslu ţess.

Til viđbótar skal fylgja:

i) ferilskrá,
ii) afrit af prófskírteinum (grunnnám og meistaranám),
iii) tvö umsagnarbréf og upplýsingar um hvernig má hafa samband viđ umsagnarađila.

Umsóknum skal skila á rafrćnu formi til Guđmundu Smáradóttur, mannauđs- og gćđastjóra LbhÍ (gudmunda@lbhi.is) fyrir 1. maí 2020.


Til baka

Fréttasafn

2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Sauđármýri 2  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389