Fara efni  

Frttir

Stugreiningar landshluta uppfrar

Byggastofnun hefur n birt vefnum uppfrar stugreiningar landshlutanna. Voru stugreiningarnar sast uppfrar 2014.

Stugreiningarnar eru lsing stu hvers landshluta fyrir sig og lsa r byggarun slandi sustu misseri. stugreiningunum er leitast vi a lsa stu helstu tta er lta a lfsgum og astum til bsetu svo sem mannfjldarun, efnahagsrun, menntun, samgngum og jnustu.

Leitast er vi a setja efni fram myndrnan htt me stuttum og lsandi texta annig a yfirsn fist fljtt og a tengja efni vi bakgrunnsggn fyrir sem vilja kynna sr efni betur. Greiningarnar eru gefnar t rafrnt heimasu stofnunarinnar og vera ekki gefnar t pappr. ar sem um rafrna tgfu er a ra er mguleiki a uppfra einstaka kafla og a verur gert ef njar upplsingar gefa tilefni til. Nokkur breyting hefur ori framsetningu og uppsetningu stugreininganna fr 2014 takt vi run sem ori hefur.

ess er vnst a essi samantekt gagnist sveitarflgum og landshlutum vi stefnumtun og rum sem lta sig byggarun landinu vara lands- og landshlutavsu og sveitarstjrnarstigi.

Stugreiningarnar m nlgast hrna.


Til baka

Skrning pstlista

  • Byggastofnun | Saurmri 2 | 550 Saurkrkur
  • Smi 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opi fr kl. 8:30-16:00 | kt. 450679-0389