Fara í efni  

Fréttir

Nýir starfsmenn á ţróunarsviđ Byggđastofnunar

Í febrúar sl. auglýsti Byggđastofnun eftir sérfrćđingum til starfa á ţróunarsviđi stofnunarinnar. Alls bárust 36 umsóknir, 17 frá konum og 19 frá körlum. Nú hefur veriđ ákveđiđ ađ ráđa í störfin Reinhard Reynisson, Ölfu Dröfn Jóhannsdóttur og Ţorkel Stefánsson og er reiknađ međ ađ ţau hefji störf í maí mánuđi.

Reinhard stundađi meistaranám í Evrópufrćđum viđ Háskólann á Bifröst og er međ BA gráđu í stjórnmálafrćđi frá Háskóla Íslands. Reinhard hefur veriđ framkvćmdastjóri Atvinnuţróunarfélags Ţingeyinga frá árinu 2008, ţar áđur bćjarstjóri á Húsavík frá 1998 til 2006.

 

Alfa Dröfn útskrifast međ MA gráđu í félagsvísindum međ áherslu á byggđafrćđi frá Háskólanum Akureyri voriđ 2020 og er međ BA gráđu í félagsvísindum međ áherslu á norđurslóđafrćđi frá sama skóla. Hún hefur starfađ hjá Akureyrarbć sem sérfrćđingur í félagsmálum barna m.a. stýrđi hún innleiđingarferli Barnasáttmála Sameinuđu Ţjóđanna hjá Akureyrarbć.

Ţorkell er međ MS og BS gráđur í ferđamálafrćđi frá Háskóla Íslands og diplóma í rannsóknarađferđum félagsvísinda frá HÍ og stundar nú nám í tölvunarfrćđi viđ Háskólann í Reykjavík. Ţorkell hefur unniđ viđ rannsóknir viđ ferđamálafrćđideild Háskóla Íslands frá árinu 2007. Ţá hefur hann sinnt ađstođarkennslu bćđi í Háskóla Íslands og Háskólanum á Bifröst.

Ţau eru öflugur liđsauki viđ fjölhćft starfsliđ stofnunarinnar og viđ hlökkum til samstarfsins.


Til baka

Fréttasafn

2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Sauđármýri 2  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389