Fréttir
Úthlutun úr Öndvegissjóði Brothættra byggða
Brothættar byggðir
13 júlí, 2020
Öndvegissjóðurinn er hluti af aðgerðum vegna veirufaraldurs en Alþingi samþykkti að veita aukalega 100 m.kr. til Brothættra byggða á árinu 2020 m.a. til að hægt væri að styðja við stærri frumkvæðisverkefni íbúa sem skapa atvinnu í byggðarlögunum.
Lesa meira
Styrkúthlutun í verkefninu Öxarfjörður í sókn
Brothættar byggðir
22 júní, 2020
Alls bárust 23 umsóknir og heildarkostnaður verkefna er rúmlega 125 m.kr. en sótt var um tæpar 52 m.kr. Alls voru 13,5 m.kr. til úthlutunar. Verkefnin sem hlutu styrk eru fjölbreytt en eiga það flest sameiginlega að stuðla að atvinnuuppbyggingu á svæðinu.
Lesa meira
Styrkúthlutun úr Frumkvæðissjóð 2020 - Öll vötn til Dýrafjarðar
Brothættar byggðir
22 júní, 2020
Úthlutað var styrkjum til 12 verkefna tengdum menningu og listum, atvinnuuppbyggingu og nýsköpun. Allt eru þetta verkefni sem verkefnisstjórn telur líkleg til árangurs og að þau muni hafa jákvæð áhrif á Þingeyri og við Dýrafjörð.
Lesa meira
Betri Bakkafjörður styrkir níu verkefni
Brothættar byggðir
22 júní, 2020
Um er að ræða fjölbreytt verkefni sem hlutu styrki að þessu sinni. Markmiðið með þessum verkefnum er að styrkja innviði Bakkafjarðar, skapa atvinnu og fjölga fólki á svæðinu í samræmi við stefnumótun fyrir verkefnið sem samþykkt var á íbúafundi.
Lesa meira
„Sterkar Strandir“ – íbúaþing við upphaf byggðaþróunarverkefnis
Brothættar byggðir
19 júní, 2020
Tækifæri Strandabyggðar til framtíðar, felast í sterkri náttúru, magnaðri þjóðtrú og „kyrrðarkrafti“, sem gestir og íbúar geta notið. Sækja þarf fram með sameiginlegri markaðssetningu, ímyndarsköpun og vöruþróun. Þetta voru skilaboð íbúaþings.
Lesa meira
Rafrænn íbúafundur í Strandabyggð í verkefninu Brothættar byggðir
Brothættar byggðir
5 maí, 2020
Miðvikudaginn 29. apríl var haldinn rafrænn fundur fyrir íbúa Strandabyggðar í verkefninu Brothættar byggðir. Tilefni fundarins var að kynna styrkjamöguleika í fjárfestingarátaki í Brothættum byggðum.
Lesa meira
Fjárfestingarátak í Brothættum byggðum
Brothættar byggðir
21 apríl, 2020
Sem hluti af aðgerðum vegna veirufaraldurs hefur Alþingi samþykkt að veita aukalega 100 m.kr. til Brotthættra byggða á árinu 2020.
Lesa meira
Þáttaskil í byggðaþróunarverkefninu Hrísey, perla Eyjafjarðar
Brothættar byggðir
26 febrúar, 2020
Mánudaginn 24. febrúar var haldinn síðasti formlegi fundur með þátttöku Byggðastofnunar í verkefnisstjórn Brothættra í verkefninu Hrísey, perla Eyjafjarðar. Í beinu framhaldi var haldinn íbúafundur. Stofnunin dregur sig þar með í hlé frá verkefninu.
Lesa meira
Sex verkefni styrkt á Bakkafirði
Brothættar byggðir
31 janúar, 2020
Þann 10. janúar sl. voru sjö milljónum króna úr verkefninu Betri Bakkafjörður vegna ársins 2019 úthlutað til sex samfélagseflandi verkefna á Bakkafirði. Auglýst var síðastliðinn nóvember, sjö umsóknir bárust um styrki að upphæð kr. 16,5 milljónir.
Lesa meira
Fulltrúar Brothættra byggða funda með sveitarstjórn Strandabyggðar
Brothættar byggðir
23 janúar, 2020
Þann 16. janúar sl. funduðu sveitarstjórn og sveitarstjóri Strandabyggðar með fulltrúum Byggðastofnunar í verkefninu Brothættar byggðir. Fundurinn var fræðslufundur um verkefnið, haldinn í kjölfar þess að stjórn stofnunarinnar samþykkti inngöngu Strandabyggðar í verkefnið. Fulltrúar Byggðastofnunar kynntu verkefnið og verklag þess og góðar umræður sköpuðumst um verkefnið í Strandabyggð.
Lesa meira
Fréttasafn
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2014
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2013
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2012
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2011
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2010
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2009
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2008
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2007
- mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
- 2006
- janúar febrúar mars maí júní ágúst september
- 2005
- janúar febrúar mars júní október nóvember desember
- 2004
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
- 2003
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember