Fara í efni  

Fréttir

Verkefnisstjórn og verkefnisstjóri. Mynd: KŢH.

Spennandi sprotar á Borgarfirđi eystri

Fimmtudaginn 4. júlí hittist á fundi stjórn verkefnisins Betri Borgarfjörđur sem er eitt af verkefnum Byggđastofnunar og samstarfsađila, Brothćttum byggđum. Fundurinn var fyrsti fundur fullskipađrar verkefnisstjórnar eins og hún er nú og ţví ánćgjulegt ađ fá tćkifćri til ađ fara yfir stöđu mála.
Lesa meira
Myndir tók Kristján Ţ. Halldórsson

Verkefnisstjóri kominn til starfa á Bakkafirđi í verkefninu Betri Bakkafjörđur

Föstudaginn 8. júlí hittist verkefnisstjórn Betri Bakkafjarđar á fundi á Bakkafirđi. Verkefniđ er hluti af Brothćttum byggđum, verkefni Byggđastofnunar og samstarfsađila.
Lesa meira
Fulltrúar fimm INTERFACE ţátttökulanda funda á Sauđárkróki

Fulltrúar fimm INTERFACE ţátttökulanda funda á Sauđárkróki

Í dag fer fram lokafundur ađila Erasmus+ verkefnisins INTERFACE. Á morgun er lokaráđstefna verkefnisins haldin í Ljósheimum viđ Sauđárkrók. Ráđstefnan hefst međ léttum málsverđi kl 12. Viđ hvetjum alla sem hafa áhuga á framţróun í sínu byggđarlagi og sér í lagi endurmenntun íbúa, ađ mćta á fundinn, frćđast um málefni annarra landa og taka ţátt í umrćđum.
Lesa meira
Lokaráđstefna ERASMUS+ verkefnisins INTERFACE

Lokaráđstefna ERASMUS+ verkefnisins INTERFACE

Lokaráđstefna ERASMUS+ verkefnisins INTERFACE, Innovation and Entrepreneurship for Fragile Communities in Europe, sem ţýđa mćtti sem „Nýsköpun og frumkvöđlastarf í brothćttum byggđarlögum í Evrópu“ verđur haldinn í Ljósheimum í Skagafirđi, fimmtudaginn 20. júní, kl. 12:00 – 16:40.
Lesa meira
Klippt á borđa viđ opnun Norđurstrandarleiđar

Norđurstrandarleiđ lyftistöng fyrir verkefniđ Betri Bakkafjörđ

Nćđingur var viđ Bakkafjörđ ţegar klippt var á borđa viđ opnun leiđarinnar en heimamenn og gestir létu ţađ ekki á sig fá. Fram kom ađ vonir standa til ađ leiđin geti orđiđ íbúum Bakkafjarđar og nćrsveita lyftistöng varđandi fjölgun gesta á svćđinu og í ţví samhengi má einnig nefna áformađar vegabćtur á Langanesströnd.
Lesa meira
Fjórtán verkefni styrkt á Borgarfirđi eystri

Fjórtán verkefni styrkt á Borgarfirđi eystri

Sjö milljónum króna úr verkefninu Betri Borgarfjörđur var ţann 4. júní úthlutađ til 14 samfélagseflandi verkefna á Borgarfirđi eystri. Alls bárust 20 umsóknir í ţetta sinn en úthlutađ er árlega á verkefnistímanum.
Lesa meira
Hluti styrkţega og verkefnisstjóri

Ţrettán Dýrfirsk verkefni hljóta styrk 2019

Úthlutađ hefur veriđ úr frumkvćđissjóđi Brothćttra byggđa til verkefnisins Öll vötn til Dýrafjarđar fyrir áriđ 2019. Auglýst var eftir umsóknum 15. mars 2019. Umsóknarfrestur rann út 15. apríl 2019 en varđ síđar framlengdur til 23. apríl 2019. Til úthlutunar voru 7 milljónir. Alls barst 21 umsókn. Heildarumfang verkefna er umsóknir lutu ađ var um 35 milljónir. Sótt var um tćplega 20 milljónir. Allt voru ţetta umsóknir sem féllu vel ađ verkefninu Öll vötn til Dýrafjarđar.
Lesa meira
Skrautlegur hani spókar sig í hópi landnámshćna

Landnámshćnur í lykilhlutverki í Hrísey

Verkefnisstjórn byggđaţróunarverkefnisins Hrísey – perla Eyjafjarđar hittist á fundi í Hrísey mánudaginn 20. maí síđastliđinn. Verkefnisstjórnin afgreiddi úthlutun úr frumkvćđissjóđi Brothćttra byggđa. Sjö verkefni sóttu um styrki samtals ađ fjárhćđ kr. 14.197.900,- en til úthlutunar voru kr. 8.100.000,-.
Lesa meira
Mynd: Kristján Ţ. Halldórsson

Verkefniđ Öxarfjörđur í sókn framlengt um eitt ár

Stjórn Byggđastofnunar hefur samţykkt beiđni frá verkefnisstjórn Öxarfjarđar í sókn um framlengingu um eitt ár, til lok árs 2020, en áćtluđ verkefnislok voru árslok 2019. Var ţá m.a. horft til ađ vinna ađ starfsmarkmiđum hafi ekki hafist fyrr en í maí 2016, ađ fyrsti verkefnisstjóri verkefnisins hafi veriđ í hlutastarfi á árunum 2016 til 2017 og ađ verkefniđ er er nú ađ ná betri fótfestu í vestasta hluta byggđarlagsins, ţ.e. Kelduhverfi.
Lesa meira
Myndir tók Kristján Ţ. Halldórsson

Jákvćđni og uppfćrđ markmiđ í verkefninu Hrísey – perla Eyjafjarđar

Uppfćrđ markmiđ og framtíđarsýn fyrir verkefni Brothćttra byggđa, Hrísey – perla Eyjafjarđar hefur nú litiđ dagsins ljós.
Lesa meira

Fréttasafn

2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Sauđármýri 2  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389