Fara í efni  

Fréttir

Nýsköpun og frumkvöđlastarf í brothćttum byggđarlögum í Evrópu – ţjálfun verkefnisstjóra á Íslandi

Nýsköpun og frumkvöđlastarf í brothćttum byggđarlögum í Evrópu – ţjálfun verkefnisstjóra á Íslandi

Byggđastofnun leiđir tveggja ára evrópskt samstarfsverkefni, INTERFACE, í samstarfi viđ Háskólann á Bifröst auk erlendra ţátttakenda frá Búlgaríu, Grikklandi, Írlandi og Ítalíu. INTERFACE stendur fyrir Innovation and Entrepreneurship for Fragile Communities in Europe, sem ţýđa mćtti sem Nýsköpun og frumkvöđlastarf í brothćttum byggđarlögum í Evrópu.
Lesa meira
Myndir tók Kristján Ţ. Halldórsson

Áfram Skaftárhreppur til framtíđar

Í febrúar s.l. var haldinn íbúafundur í verkefninu Skaftárhreppur til framtíđar, en fundurinn markađi lok á ađ komu Byggđastofnunar ađ verkefninu sem hófst áriđ 2013 og var eitt af fjórum fyrstu samstarfsverkefnum Byggđastofnunar í Brothćttum byggđum.
Lesa meira
Mynd: Kristján Ţ. Halldórsson

„Betri Bakkafjörđur“ - fjölţjóđlegt íbúaţing á Bakkafirđi leysti kraft úr lćđingi

Mikill baráttu- og samstarfsvilji ríkir á Bakkafirđi, en helgina 30. – 31. mars sl., var haldiđ ţar vel heppnađ tveggja daga íbúaţing, sem markar upphaf ađ ţátttöku samfélagsins á Bakkafirđi í verkefni Byggđastofnunar, Brothćttar byggđir. Ađ verkefninu standa íbúar á Bakkafirđi og nćrsveitum, Langanesbyggđ, Eyţing og Atvinnuţróunarfélag Ţingeyinga, ásamt Byggđastofnun. Íbúar völdu verkefninu heitiđ „Betri Bakkafjörđur“.
Lesa meira
Íbúaţing á Bakkafirđi 30. – 31. mars

Íbúaţing á Bakkafirđi 30. – 31. mars

Helgina 30. – 31. mars er íbúum, fjarbúum og öđrum hagsmunaađilum samfélagsins viđ Bakkaflóa bođiđ til íbúaţings. Ţingiđ markar upphaf ađ samtali viđ íbúa í verkefni Byggđastofnunar Brothćttum byggđum. Verkefniđ er samstarfsverkefni íbúa á Bakkafirđi, Langanesbyggđar, Eyţings, Atvinnuţróunarfélags Ţingeyinga og Byggđastofnunar. Fulltrúar ţessara ađila skipa verkefnisstjórn.
Lesa meira
Hluti verkefnisstjórnar á Bakkafirđi

Fyrsti fundur verkefnisstjórnar Brothćttra byggđa á Bakkafirđi

Fyrsti fundur nýskipađrar verkefnisstjórnar í byggđaţróunarverkefninu Brothćttar byggđir á Bakkafirđi var haldinn í skólahúsnćđinu á Bakkafirđi föstudaginn 15. mars. Á fundinum var fariđ yfir verklag í Brothćttum byggđum og ţađ rćtt hvernig verkefniđ geti nýst samfélaginu á Bakkafirđi.
Lesa meira
Íbúafundur í Breiđdal

Tímamót í verkefninu Breiđdćlingar móta framtíđina

Í janúar s.l. var haldinn íbúafundur í verkefninu Breiđdćlingar móta framtíđina, fundurinn markađi jafnframt lok á ađkomu Byggđastofnunar ađ verkefninu sem hófst á seinni hluta árs 2013 og var eitt af fjórum fyrstu samstarfsverkefnunum Byggđastofnunar í Brothćttum byggđum.
Lesa meira
Hluti styrkţega og verkefnisstjórnar

Sextán verkefni hljóta brautargengi á Ţingeyri

Sjö milljónum króna úr verkefninu Öll vötn til Dýrafjarđar var ţann 7. mars úthlutađ til 16 nýsköpunar- og samfélagsverkefna á Ţingeyri og viđ Dýrafjörđ. Ţetta er fyrsta úthlutunin en alls bárust 39 umsóknir sem er metfjöldi á landsvísu. Aldrei hafa borist eins margar umsóknir í tengslum viđ úthlutun í brothćttum byggđum.
Lesa meira
Mynd: Skúli Gautason

Félag um verslun stofnađ í Árneshreppi

Föstudaginn 1. febrúar 2019 var haldinn stofnfundur félags um verslun í Árneshreppi. Verslun lagđist af í hreppnum í haust og hafa íbúar hreppsins ţurft ađ panta vörur og fá ţćr sendar međ flugi, ţar sem ekki er mokađ ađ jafnađi í Árneshrepp frá áramótum til 20. mars. Ţađ er ţví afar áríđandi ađ koma á verslun fyrir ţá íbúa sem hafa vetursetu í Árneshreppi.
Lesa meira
Mynd: Haukur Sigurđsson

Öll vötn til Dýrafjarđar – verkefnisáćtlun lögđ fyrir íbúafund

Á íbúafundi á Ţingeyri í verkefninu Öll vötn til Dýrafjarđar ţann 4. desember s.l. voru lögđ fram drög ađ verkefnisáćtlun til umrćđu og óskađ heimildar íbúafundar til ađ fullvinna verkefnisáćtlunina á ţeim grunni. Verkefnisstjóri, í samstarfi viđ stjórn verkefnisins, hefur nú unniđ úr ábendingum frá íbúum og verkefnisstjórn samţykkt og gefiđ út áćtlun fyrir verkefniđ sem er hluti af Brothćttum byggđum, verkefni Byggđastofnunar og samstarfsađila.
Lesa meira
Vel sóttur íbúafundur í Árneshrepp og ákall til ríkisstjórnar

Vel sóttur íbúafundur í Árneshrepp og ákall til ríkisstjórnar

14. nóvember sl. var haldinn íbúafundur í félagsheimilinu Trékyllisvík í Árneshrepp. Fundurinn var vel sóttur en flestir íbúar sem hafa vetrarbúsetu í hreppnum voru mćttir. Fundurinn hófst á afmćlissöng fyrir Björn bónda á Melum. Síđan fengu fundargestir sér kaffi og rjómatertu.
Lesa meira

Fréttasafn

2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Sauđármýri 2  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389