Fréttir
Streymi frá málþingi Brothættra byggða
Brothættar byggðir
5 október, 2023
Hér er hægt að horfa á beint streymi frá málþingi brothættra byggða sem haldið er á Raufarhöfn
Lesa meira
Fjölbreytt verkefni í Betri Bakkafirði
Brothættar byggðir
15 september, 2023
Þrátt fyrir smæð samfélagsins á Bakkafirði og nærsveitum er óhætt að segja að ekki skorti á frumkvöðlahugsun og kjark til að hrinda verkefnum í framkvæmd og þá gjarnan með stuðningi Frumkvæðissjóðs Betri Bakkafjarðar.
Lesa meira
Samtakamáttur Stöðfirðinga skilar árangri
Brothættar byggðir
13 september, 2023
Fjölbreytt flóra frumkvæðisverkefna sýnir vilja Stöðfirðinga til að styrkja samfélagið á Stöðvarfirði.
Lesa meira
Hvar verður þú 5. október 2023?
Brothættar byggðir
25 ágúst, 2023
Málþing um byggðaþróunarverkefnið Brothættar byggðir verður haldið á Raufarhöfn fimmtudaginn 5. október nk. í félagsheimilinu Hnitbjörgum frá kl. 10:30-16:20.
Lesa meira
Vel sóttur íbúafundur í Árneshreppi
Brothættar byggðir
22 ágúst, 2023
Mikill hugur í íbúum og velunnurum Árneshrepps til framfara kom fram á íbúafundi í Árnesi og einhugur um að ekki megi dragast lengur að bæta samgöngur í byggðarlaginu.
Lesa meira
Grímseyingar kalla eftir stefnumörkun í ferðaþjónustu á eyjunni
Brothættar byggðir
26 júlí, 2023
Grímseyingar vilja að ferðaþjónusta verði heilsárs atvinnugrein í Grímsey en á forsendum íbúanna þar, sem kalla eftir stefnumörkun og aukinni samvinnu varðandi afþreyingu, veitingasölu, leiðsögn og annað það sem gæti komið samfélaginu í Grímsey og náttúrvernd eyjunnar vel. Meirihluti ferðamanna sem þangað kemur vill ferðast á ábyrgan hátt og vara þeir við neikvæðum áhrifum fjöldaferðamennsku í þessari einstöku eyju á norðurhjara veraldar.
Lesa meira
Slökunarpúðinn Friður og ró rýkur út
Brothættar byggðir
3 júlí, 2023
“Hörfræ og lavender er galdurinn bakvið áhrif slökunarpúðans sem hægt er að nota í amstri dagsins til að minnka spennu og stress” segir frumkvöðullinn Solveig Friðriksdóttir á Stöðvarfirði sem brennur fyrir því að fólk átti sig á því hvað það er mikilvægt að taka stundum hvíld frá önnum dagsins. Solveig hefur tekið þátt í verkefninu Sterkari Stöðvafjörður sem er eitt verkefna Brothættra byggða sem Byggðastofnun leiðir.
Lesa meira
Er húsnæðisskortur í brothættum byggðum að hamla frekari uppbyggingu þeirra?
Brothættar byggðir
30 júní, 2023
„Þróunin hefur verið í þessa átt og margt sem hefur stuðlað að henni og er svo komið víða að eitt af stærri viðfangsefnum þessara byggðarlaga er skortur á húsnæði sem á jafnt við um íbúðarhúsnæði til sölu, leiguíbúðir og atvinnuhúsnæði“ segir Kristján Þ. Halldórsson sérfræðingur á þróunarsviði Byggðastofnunar í Brothættum byggðum.
Lesa meira
Úthlutun styrkja úr Frumkvæðissjóðum Brothættra byggða 2023
Brothættar byggðir
5 júní, 2023
Nú hafa öll byggðarlögin sem starfa undir merkjum Brothættra byggða úthlutað styrkjum úr Frumkvæðissjóði hvers byggðarlags til fjölbreyttra frumkvæðisverkefna á árinu 2023. Margar áhugaverðar umsóknir bárust sem bera þess merki að það er kraftur í íbúum og ljóst að mörg eru tilbúin til að leggja sitt lóð á vogarskálarnar til að efla sitt byggðarlag.
Lesa meira
Öll vötn til Dýrafjarðar, lokaíbúafundur
Brothættar byggðir
24 maí, 2023
Lokaíbúafundur var haldinn í byggðaþróunarverkefninu Öll vötn til Dýrafjarðar þann 16. maí sl. Á þeim tímamótum dró Byggðastofnun sig formlega í hlé úr verkefninu. Um síðustu áramót rann samningur við Ísafjarðarbæ og Vestfjarðastofu um verkefnið sitt skeið og Agnes Arnardóttir verkefnisstjóri hvarf til annarra starfa hjá Vestfjarðastofu, hún hefur þó sinnt eftirfylgni verkefna eftir atvikum og tók þátt í undirbúningi og framkvæmd lokaíbúafundar í samvinnu við verkefnisstjórn.
Lesa meira
Fréttasafn
- 2025
- janúar febrúar mars apríl
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2014
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2013
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2012
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2011
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2010
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2009
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2008
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2007
- mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
- 2006
- janúar febrúar mars maí júní ágúst september
- 2005
- janúar febrúar mars júní október nóvember desember
- 2004
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
- 2003
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember