Fréttir
Áhrifamat Brothættra byggða
Brothættar byggðir
30 október, 2023
Byggðaþróunarverkefnið Brothættar byggðir hefur verið starfrækt í um áratug. Til þessa hafa alls fjórtán byggðarlög tekið þátt í verkefninu. Verkefnið er ein af aðgerðum (C.2) í gildandi byggðaáætlun stjórnvalda og er sértækt verkfæri Byggðastofnunar til að aðstoða byggðarlög sem standa höllum fæti. Í tvígang hefur verið lagt mat á verkefnið af ráðgjafafyrirtækjum, fyrst árið 2015 af EY. Nýverið lauk KPMG áhrifamati á verkefninu.
Lesa meira
Framfarir í öllum byggðarlögum í verkefnum Brothættra byggða
Brothættar byggðir
10 október, 2023
Málþing um byggðaþróunarverkefnið Brothættar byggðir var haldið á Raufarhöfn 5.október s.l. og sóttu það um áttatíu manns auk þess sem um 2700 horfðu í lengri eða skemmri tíma á streymi frá þinginu á netinu.
Lesa meira
Streymi frá málþingi Brothættra byggða
Brothættar byggðir
5 október, 2023
Hér er hægt að horfa á beint streymi frá málþingi brothættra byggða sem haldið er á Raufarhöfn
Lesa meira
Fjölbreytt verkefni í Betri Bakkafirði
Brothættar byggðir
15 september, 2023
Þrátt fyrir smæð samfélagsins á Bakkafirði og nærsveitum er óhætt að segja að ekki skorti á frumkvöðlahugsun og kjark til að hrinda verkefnum í framkvæmd og þá gjarnan með stuðningi Frumkvæðissjóðs Betri Bakkafjarðar.
Lesa meira
Samtakamáttur Stöðfirðinga skilar árangri
Brothættar byggðir
13 september, 2023
Fjölbreytt flóra frumkvæðisverkefna sýnir vilja Stöðfirðinga til að styrkja samfélagið á Stöðvarfirði.
Lesa meira
Hvar verður þú 5. október 2023?
Brothættar byggðir
25 ágúst, 2023
Málþing um byggðaþróunarverkefnið Brothættar byggðir verður haldið á Raufarhöfn fimmtudaginn 5. október nk. í félagsheimilinu Hnitbjörgum frá kl. 10:30-16:20.
Lesa meira
Vel sóttur íbúafundur í Árneshreppi
Brothættar byggðir
22 ágúst, 2023
Mikill hugur í íbúum og velunnurum Árneshrepps til framfara kom fram á íbúafundi í Árnesi og einhugur um að ekki megi dragast lengur að bæta samgöngur í byggðarlaginu.
Lesa meira
Grímseyingar kalla eftir stefnumörkun í ferðaþjónustu á eyjunni
Brothættar byggðir
26 júlí, 2023
Grímseyingar vilja að ferðaþjónusta verði heilsárs atvinnugrein í Grímsey en á forsendum íbúanna þar, sem kalla eftir stefnumörkun og aukinni samvinnu varðandi afþreyingu, veitingasölu, leiðsögn og annað það sem gæti komið samfélaginu í Grímsey og náttúrvernd eyjunnar vel. Meirihluti ferðamanna sem þangað kemur vill ferðast á ábyrgan hátt og vara þeir við neikvæðum áhrifum fjöldaferðamennsku í þessari einstöku eyju á norðurhjara veraldar.
Lesa meira
Slökunarpúðinn Friður og ró rýkur út
Brothættar byggðir
3 júlí, 2023
“Hörfræ og lavender er galdurinn bakvið áhrif slökunarpúðans sem hægt er að nota í amstri dagsins til að minnka spennu og stress” segir frumkvöðullinn Solveig Friðriksdóttir á Stöðvarfirði sem brennur fyrir því að fólk átti sig á því hvað það er mikilvægt að taka stundum hvíld frá önnum dagsins. Solveig hefur tekið þátt í verkefninu Sterkari Stöðvafjörður sem er eitt verkefna Brothættra byggða sem Byggðastofnun leiðir.
Lesa meira
Er húsnæðisskortur í brothættum byggðum að hamla frekari uppbyggingu þeirra?
Brothættar byggðir
30 júní, 2023
„Þróunin hefur verið í þessa átt og margt sem hefur stuðlað að henni og er svo komið víða að eitt af stærri viðfangsefnum þessara byggðarlaga er skortur á húsnæði sem á jafnt við um íbúðarhúsnæði til sölu, leiguíbúðir og atvinnuhúsnæði“ segir Kristján Þ. Halldórsson sérfræðingur á þróunarsviði Byggðastofnunar í Brothættum byggðum.
Lesa meira
Fréttasafn
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2014
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2013
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2012
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2011
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2010
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2009
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2008
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2007
- mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
- 2006
- janúar febrúar mars maí júní ágúst september
- 2005
- janúar febrúar mars júní október nóvember desember
- 2004
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
- 2003
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember