Fara í efni  

Fréttir

„Sterkar Strandir“ – íbúaţing viđ upphaf byggđaţróunarverkefnis

„Sterkar Strandir“ – íbúaţing viđ upphaf byggđaţróunarverkefnis

Tćkifćri Strandabyggđar til framtíđar, felast í sterkri náttúru, magnađri ţjóđtrú og „kyrrđarkrafti“, sem gestir og íbúar geta notiđ. Sćkja ţarf fram međ sameiginlegri markađssetningu, ímyndarsköpun og vöruţróun. Ţetta voru skilabođ íbúaţings.
Lesa meira
Rafrćnn íbúafundur í Strandabyggđ í verkefninu Brothćttar byggđir

Rafrćnn íbúafundur í Strandabyggđ í verkefninu Brothćttar byggđir

Miđvikudaginn 29. apríl var haldinn rafrćnn fundur fyrir íbúa Strandabyggđar í verkefninu Brothćttar byggđir. Tilefni fundarins var ađ kynna styrkjamöguleika í fjárfestingarátaki í Brothćttum byggđum.
Lesa meira
Fjárfestingarátak í Brothćttum byggđum

Fjárfestingarátak í Brothćttum byggđum

Sem hluti af ađgerđum vegna veirufaraldurs hefur Alţingi samţykkt ađ veita aukalega 100 m.kr. til Brotthćttra byggđa á árinu 2020.
Lesa meira
Ţáttaskil í byggđaţróunarverkefninu Hrísey, perla Eyjafjarđar

Ţáttaskil í byggđaţróunarverkefninu Hrísey, perla Eyjafjarđar

Mánudaginn 24. febrúar var haldinn síđasti formlegi fundur međ ţátttöku Byggđastofnunar í verkefnisstjórn Brothćttra í verkefninu Hrísey, perla Eyjafjarđar. Í beinu framhaldi var haldinn íbúafundur. Stofnunin dregur sig ţar međ í hlé frá verkefninu.
Lesa meira
Sex verkefni styrkt á Bakkafirđi

Sex verkefni styrkt á Bakkafirđi

Ţann 10. janúar sl. voru sjö milljónum króna úr verkefninu Betri Bakkafjörđur vegna ársins 2019 úthlutađ til sex samfélagseflandi verkefna á Bakkafirđi. Auglýst var síđastliđinn nóvember, sjö umsóknir bárust um styrki ađ upphćđ kr. 16,5 milljónir.
Lesa meira
Glađbeittir fundargestir

Fulltrúar Brothćttra byggđa funda međ sveitarstjórn Strandabyggđar

Ţann 16. janúar s.l. funduđu sveitarstjórn og sveitarstjóri Strandabyggđar međ fulltrúum Byggđastofnunar í verkefninu Brothćttar byggđir. Fundurinn var frćđslufundur um verkefniđ, haldinn í kjölfar ţess ađ stjórn stofnunarinnar samţykkti inngöngu Strandabyggđar í verkefniđ. Fulltrúar Byggđastofnunar kynntu verkefniđ og verklag ţess og góđar umrćđur sköpuđumst um verkefniđ í Strandabyggđ.
Lesa meira
Mynd: Kristján Ţ. Halldórsson

Betri Bakkafjörđur – íbúafundur afgreiđir verkefnisáćtlun

Ţann 5. nóvember bođađi verkefnisstjórn Betri Bakkafjarđar til íbúafundar til ađ leggja fyrir og rćđa drög ađ verkefnisáćtlun sem verkefnisstjórn og verkefnisstjóri höfđu unniđ upp úr umrćđum og áherslumálum frá íbúaţingi sl. vor og tillögum ráđherraskipađrar nefndar um málefni Bakkafjarđar sem samţykktar voru á fundi ríkisstjórnar 23. nóvember á síđasta ári.
Lesa meira
Myndir tók Kristján Ţ. Halldórsson

Kraftmikill íbúafundur á Ţingeyri

Vel sóttur og kraftmikill íbúafundur var haldinn á Ţingeyri miđvikudaginn 11. september s.l. Fundurinn er árlegur íbúafundur sem haldinn er í verkefninu Öll vötn til Dýrafjarđar, sem er samstarfsverkefni íbúa, sveitarfélags, landshlutasamtaka og Byggđastofnunar og er hluti af verkefni Byggđastofnunar, Brothćttum byggđum.
Lesa meira
INTERFACE samstarfsađilar

„Ţađ allra mikilvćgasta fyrir lítil samfélög er menntun, ţátttaka og kćrleikur gagnvart náunganum.“

Lokaráđstefna í Erasmus+ samstarfsverkefninu INTERFACE, sem Byggđastofnun leiđir og er í samstarfi í međ Háskólanum á Bifröst og stofnunum í Búlgaríu, Grikklandi, Írlandi og Ítalíu, var haldin í Ljósheimum í Skagafirđi 20. júní s.l. Skammstöfunin INTERFACE vísar til verkefnisheitisins á ensku, „Innovation and Entrepreneurship for Fragile Communities in Europe“, sem ţýđa mćtti sem „Nýsköpun og frumkvćđi í brothćttum byggđarlögum í Evrópu“.
Lesa meira
Mynd: Kristján Ţ. Halldórsson

Fjölsóttur íbúafundur í Árneshreppi

Vel sóttur og góđur íbúafundur var haldinn í Árneshreppi á Ströndum föstudaginn 16. ágúst. Fundurinn er árlegur íbúafundur sem haldinn er í verkefninu Áfram Árneshreppur, sem er samstarfsverkefni íbúa, sveitarfélags, landshlutasamtaka og Byggđastofnunar og er hluti af verkefni Byggđastofnunar, Brothćttum byggđum. 40 manns eru skráđ međ lögheimili í Árneshreppi en á fundinum voru mćttir 39 íbúar og farfuglar í byggđarlaginu
Lesa meira

Fréttasafn

2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Sauđármýri 2  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389