Fréttir
Betri Bakkafjörður – íbúafundur afgreiðir verkefnisáætlun
Brothættar byggðir
6 nóvember, 2019
Þann 5. nóvember boðaði verkefnisstjórn Betri Bakkafjarðar til íbúafundar til að leggja fyrir og ræða drög að verkefnisáætlun sem verkefnisstjórn og verkefnisstjóri höfðu unnið upp úr umræðum og áherslumálum frá íbúaþingi sl. vor og tillögum ráðherraskipaðrar nefndar um málefni Bakkafjarðar sem samþykktar voru á fundi ríkisstjórnar 23. nóvember á síðasta ári.
Lesa meira
Kraftmikill íbúafundur á Þingeyri
Brothættar byggðir
20 september, 2019
Vel sóttur og kraftmikill íbúafundur var haldinn á Þingeyri miðvikudaginn 11. september sl. Fundurinn er árlegur íbúafundur sem haldinn er í verkefninu Öll vötn til Dýrafjarðar, sem er samstarfsverkefni íbúa, sveitarfélags, landshlutasamtaka og Byggðastofnunar og er hluti af verkefni Byggðastofnunar, Brothættum byggðum.
Lesa meira
„Það allra mikilvægasta fyrir lítil samfélög er menntun, þátttaka og kærleikur gagnvart náunganum.“
Brothættar byggðir
22 ágúst, 2019
Lokaráðstefna í Erasmus+ samstarfsverkefninu INTERFACE, sem Byggðastofnun leiðir og er í samstarfi í með Háskólanum á Bifröst og stofnunum í Búlgaríu, Grikklandi, Írlandi og Ítalíu, var haldin í Ljósheimum í Skagafirði 20. júní sl. Skammstöfunin INTERFACE vísar til verkefnisheitisins á ensku, „Innovation and Entrepreneurship for Fragile Communities in Europe“, sem þýða mætti sem „Nýsköpun og frumkvæði í brothættum byggðarlögum í Evrópu“.
Lesa meira
Fjölsóttur íbúafundur í Árneshreppi
Brothættar byggðir
20 ágúst, 2019
Vel sóttur og góður íbúafundur var haldinn í Árneshreppi á Ströndum föstudaginn 16. ágúst. Fundurinn er árlegur íbúafundur sem haldinn er í verkefninu Áfram Árneshreppur, sem er samstarfsverkefni íbúa, sveitarfélags, landshlutasamtaka og Byggðastofnunar og er hluti af verkefni Byggðastofnunar, Brothættum byggðum. 40 manns eru skráð með lögheimili í Árneshreppi en á fundinum voru mættir 39 íbúar og farfuglar í byggðarlaginu
Lesa meira
Spennandi sprotar á Borgarfirði eystri
Brothættar byggðir
10 júlí, 2019
Fimmtudaginn 4. júlí hittist á fundi stjórn verkefnisins Betri Borgarfjörður sem er eitt af verkefnum Byggðastofnunar og samstarfsaðila, Brothættum byggðum. Fundurinn var fyrsti fundur fullskipaðrar verkefnisstjórnar eins og hún er nú og því ánægjulegt að fá tækifæri til að fara yfir stöðu mála.
Lesa meira
Verkefnisstjóri kominn til starfa á Bakkafirði í verkefninu Betri Bakkafjörður
Brothættar byggðir
9 júlí, 2019
Föstudaginn 8. júlí hittist verkefnisstjórn Betri Bakkafjarðar á fundi á Bakkafirði. Verkefnið er hluti af Brothættum byggðum, verkefni Byggðastofnunar og samstarfsaðila.
Lesa meira
Fulltrúar fimm INTERFACE þátttökulanda funda á Sauðárkróki
Brothættar byggðir
19 júní, 2019
Í dag fer fram lokafundur aðila Erasmus+ verkefnisins INTERFACE. Á morgun er lokaráðstefna verkefnisins haldin í Ljósheimum við Sauðárkrók. Ráðstefnan hefst með léttum málsverði kl 12. Við hvetjum alla sem hafa áhuga á framþróun í sínu byggðarlagi og sér í lagi endurmenntun íbúa, að mæta á fundinn, fræðast um málefni annarra landa og taka þátt í umræðum.
Lesa meira
Lokaráðstefna ERASMUS+ verkefnisins INTERFACE
Brothættar byggðir
12 júní, 2019
Lokaráðstefna ERASMUS+ verkefnisins INTERFACE, Innovation and Entrepreneurship for Fragile Communities in Europe, sem þýða mætti sem „Nýsköpun og frumkvöðlastarf í brothættum byggðarlögum í Evrópu“ verður haldinn í Ljósheimum í Skagafirði, fimmtudaginn 20. júní, kl. 12:00 – 16:40.
Lesa meira
Norðurstrandarleið lyftistöng fyrir verkefnið Betri Bakkafjörð
Brothættar byggðir
11 júní, 2019
Næðingur var við Bakkafjörð þegar klippt var á borða við opnun leiðarinnar en heimamenn og gestir létu það ekki á sig fá. Fram kom að vonir standa til að leiðin geti orðið íbúum Bakkafjarðar og nærsveita lyftistöng varðandi fjölgun gesta á svæðinu og í því samhengi má einnig nefna áformaðar vegabætur á Langanesströnd.
Lesa meira
Fjórtán verkefni styrkt á Borgarfirði eystri
Brothættar byggðir
7 júní, 2019
Sjö milljónum króna úr verkefninu Betri Borgarfjörður var þann 4. júní úthlutað til 14 samfélagseflandi verkefna á Borgarfirði eystri. Alls bárust 20 umsóknir í þetta sinn en úthlutað er árlega á verkefnistímanum.
Lesa meira
Fréttasafn
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2014
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2013
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2012
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2011
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2010
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2009
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2008
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2007
- mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
- 2006
- janúar febrúar mars maí júní ágúst september
- 2005
- janúar febrúar mars júní október nóvember desember
- 2004
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
- 2003
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember