Fara í efni  

Fréttir

Frá íbúafundinum 15. nóvember

Margt á döfinni í Breiđdal

Bjartsýni og stórhugur einkenndi andrúmsloftiđ á íbúafundi í verkefninu „Breiđdćlingar móta framtíđina“ sem haldinn var í grunnskólanum á Breiđdalsvík ţriđjudagskvöldiđ 15. nóvember s.l. Ţangađ mćttu 25 íbúar ásamt verkefnisstjórninni.
Lesa meira
Byggđastofnun hefur styrkt 45 verkefni á vegum Brothćttra byggđa

Byggđastofnun hefur styrkt 45 verkefni á vegum Brothćttra byggđa

Verkefniđ Brothćttar byggđir tekur nú til sjö svćđa á landinu. Á hverju svćđi hafa veriđ veittir styrkir til ţróunarverkefna og annarra samfélagseflandi verkefna. Tekiđ er miđ af ţví ađ ţau séu í samrćmi viđ ţćr áherslur sem íbúarnir hafa sjálfir lagt á íbúaţingum sem haldin voru á öllum svćđunum í upphafi verkefnistímans og stefnumótun verkefnanna. Styrkir eru veittir árlega og hafa ţegar veriđ styrkt 45 verkefni á sex af svćđunum.
Lesa meira
Bíldudalur - samtal um framtíđina - Verkefnastyrkir 2016

Bíldudalur - samtal um framtíđina - Verkefnastyrkir 2016

Stjórn Byggđastofnunar hefur faliđ verkefnisstjórn byggđaţróunarverkefnisins Bíldudalur – samtal um framtíđina ađ úthluta í ár, 2016, fimm milljónum króna til ađ styrkja verkefni og atburđi sem falla ađ áherslum verkefnisins.
Lesa meira
Frá íbúafundinum á Bíldudal

Tímamót í verkefninu „Bíldudalur – samtal um framtíđina“

Ţegar verkefniđ „Bíldudalur – samtal um framtíđina“, hófst haustiđ 2013, ríkti óvissa um stöđu byggđar á Bíldudal en vonir stóđu til uppbyggingar í fiskeldi. Sú hefur nú orđiđ raunin og íbúum fjölgar jafnt og ţétt. Ţví líđur nú ađ lokum verkefnisins, sem er eitt af sjö verkefnum á vegum Byggđastofnunar undir heitinu „Brothćttar byggđir“. Miđvikudaginn 18. maí, var haldinn íbúafundur á Bíldudal ţar sem stađa verkefnisins var metin og rćtt um styrkveitingar og hvernig hćgt sé ađ tryggja ađ verkefniđ skili árangri til lengri tíma.
Lesa meira
Rćtt um framtíđina í Grímsey

Lífróđur Grímseyinga – framtíđ byggđar rćdd á íbúaţingi

Íbúar Grímseyjar eiga sér ţá framtíđarsýn ađ byggđ í eynni blómstri, međ útgerđ og ferđaţjónustu og vel hirtu umhverfi. Börnin í grunnskólanum telja einstakt ađ alast upp í Grímsey og eru ánćgđ međ nálćgđ viđ náttúruna og samfélag sem er eins og ein fjölskylda.
Lesa meira
Frá íbúafundi í Hrísey

Hrísey er einstök og í ţví felast tćkifćri

Til ţess ađ efla byggđ í Hrísey ţarf ađ nýta betur mikla sérstöđu eyjarinnar, bćđi til markađssetningar og nýsköpunar, en líka til ţess ađ lađa ađ nýja íbúa. Mikilvćgt er ađ stuđla ađ fjölbreytni í atvinnulífi í eynni auk ţess ađ standa vörđ um innviđina og alla grunnţjónustu.
Lesa meira
Verkefnislýsing fyrir Brothćttar byggđir

Verkefnislýsing fyrir Brothćttar byggđir

Nú má finna verkefnislýsingu fyrir verkefniđ Brothćttar byggđir á heimasíđu Byggđastofnunar. Verklýsingunni fylgja fjölmargir viđaukar ţar sem ýmsir ţćttir verkefnisins eru nánar útfćrđir.
Lesa meira
Hafnarsvćđiđ í Grímsey

Frestun íbúaţings í Grímsey

Ákveđiđ hefur veriđ ađ fresta íbúaţingi sem halda átti í Grímsey annađ kvöld, eđa föstudaginn 19. febrúar og laugardag, ţann tuttugasta. Ţessi ákvörđun var tekin í ljósi afleitrar veđurspár fyrir nćstu daga. Óvíst er hvort hćgt verđur ađ fljúga út í Grímsey á morgun, föstudag og eftir ţađ bendir spáin til ţess ađ ekki verđi hćgt ađ fljúga til baka fyrr en jafnvel á ţriđjudag.
Lesa meira
Frá íbúaţinginu - mynd KŢH.

Nýta sérstöđuna og styrkja innviđi

Til ađ efla byggđ viđ Öxarfjörđ á ađ byggja á sérstöđu svćđisins, nýta sóknarfćri sem felast m.a. í matvćlavinnslu, ferđaţjónustu og jarđhita og ađ standa vörđ um grunnţjónustuna. Ţetta var ţátttakendum efst í huga, á íbúaţingi í Öxarfjarđarhérađi, sem haldiđ var í Lundi, helgina 16.-17. janúar.
Lesa meira
Íbúaţing fyrir Kópasker og nćrsveitir

Íbúaţing fyrir Kópasker og nćrsveitir

Íbúaţing fyrir fyrir íbúa á Sléttu, Kópaskeri, Núpasveit, Öxarfirđi og Kelduhverfi verđur haldiđ um helgina ađ Lundi.
Lesa meira

Fréttasafn

2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Sauđármýri 2  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389