Fara efni  

Frttir

Bjart yfir Hrsey

Bjart yfir Hrsey
Fr Hrsey

Fimmtudaginn 1. september lgu fulltrar stjrnar verkefninu Hrsey, perla Eyjafjarar lei sna til Hrseyjar. Sl skein heii og a var bjart yfir Hrseyingum orsins fyllstu merkingu. Verkefni var hluti af samstarfsverkefni Byggastofnunar, Akureyrarbjar, SSNE og heimamanna undir hatti Brothttra bygga. Tilgangur ferarinnar var m.a. a heyra hlji heimamnnum og sj hver framvindan hefur veri eftir a Byggastofnun dr sig t r verkefninu lok rs 2019. Einnig var vi etta tkifri afhentur styrkur til runarverkefna Hrseyjarskla a upph 2.329.920 kr. Um var a ra fjrmuni sem ekki hfu nst verkefnum fyrri thlutunum verkefninu Hrsey, perla Eyjafjarar. runn Bjrg Arnrsdttir, sklastjri, sagi gestunum fr sklastarfinu og sndi eim sklann. Hn greindi einnig fr runarverkefni sem styrkurinn mun ntast m.a. til kaupa svoklluu Bambagrurhsi auk ess sem forma er a verja hluta fjrmunanna kaup tknibnai til jlfunar nemenda tknigreinum. Veri lk vi nemendur og kennara og fr sklastarfi fram tivi a hluta til.

Linda Mara sgeirsdttir og Inglfur Sigfsson fru yfir helstu mlefni eyjarinnar og sgu m.a. fr v hva hefi unnist, bi vinnu a markmium sem sett voru fram upphafi verkefnisins og fyrir tilstilli styrkja til frumkvisverkefna. Svo virist sem staan eyjunni s g og ungu barnaflki hefur fjlga til muna sustu misserum. Hst ber um essar mundir a veri er a tengja ljsleiara barhs og fyrirtki sameiginlegu taksverkefni Akureyrarbjar, Fjarskiptasjs og ba. Tengir h.f. sr um framkvmdina. Bjartsni kom fram um framt samflags Hrsey en bent var a rtt fyrir ga stu megi enn gera betur mrgum vgstvum og a verur vivarnandi verkefni a styja vi blmlega bygg Hrsey lkt og mrgum rum byggarlgum.

Linda Mara fr me gestina gngufer um orpi og m.a. var liti inn Hrseyjarbina, Hlein, Hs Hkarla-Jrundar, Hrsin og fallegt og vel tkjum bi tivistarsvi skoa. Eyjarskeggjum eru akkaar einstaklega gar vitkur heimskninni.

Mefylgjandi eru nokkrar myndir sem teknar voru af essu tilefni, myndirnar tk Kristjn . Halldrsson.


Til baka

Skrning pstlista

  • Byggastofnun | Saurmri 2 | 550 Saurkrkur
  • Smi 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opi fr kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00 | kt. 450679-0389