Fara efni  

Frttir

Tilraunaverkefni um aukinn snjmokstur rneshreppi vetur

Tilraunaverkefni um aukinn snjmokstur  rneshreppi  vetur
Vi Hrafnabjrg Reykjafiri. mynd/Vegagerin

Snjmokstur verur aukinn Strandavegi rneshreppi fr janar til mars vetur en v tmabili verur moka allt a tvisvar viku egar astur leyfa. Um er a ra tilraunaverkefni sem Byggastofnun, rneshreppur og Vestfjarastofa standa a grunni verkefnisins Brothttar byggir, sem er hluti af byggatlun stjrnvalda.

Mat astum og kvrun um mokstur verur hndum Vegagerarinnar samstarfi vi heimaflk og eingngu moka egar hgt er a leggja mat snjflahttu og veur heimilar. Vegagerin mun fjrmagna tilraunaverkefni en markmii er a leggja mat hvort hgt s halda ti vetrarjnustu Strandavegi yfir hveturinn og jafnframt hva urfi til svo hgt s a sinna slkri jnustu me ruggum htti.

͠frtt vef Vegagerarinnarsegir a Strandavegur s um 80 km langur fr Bjarnarfiri Norurfjr. Vegurinn er a hluta til niurgrafinn og liggur um ekkt snjflasvi. Lega og stand vegarins, auk snjflahttu, veldur v a oft tum er ekki er hgt a moka hann ea halda honum opnum a vetri til, srstaklega egar snjungt er. Takmrku fjarskipti eru einnig essari lei sem dregur r ryggi bi starfsflks vi vetrarjnustu og almennra vegfarenda.

bar rneshrepps standa a verkefninu fram rneshreppur samt Byggastofnun og Vestfjarastofu undir hatti Brothttra bygga sem er hluti af byggatlun.


Til baka

Skrning pstlista

  • Byggastofnun | Saurmri 2 | 550 Saurkrkur
  • Smi 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opi fr kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00 | kt. 450679-0389